Fréttir

Áframhaldandi metasöfnun frjálsíþróttafólks

Frjálsíþróttafólk úr röðum UMSS heldur áfram að setja Íslandsmet og á árinu settu Kári Steinn og Gauti Ásbjörnsson nokkur met.
Lesa meira

Tilnefningar til kjörs á Íþróttamanni Skagafjarðar árið 2005

Kjöri Ungmennasambands Skagafjarðar á Íþróttamanni Skagafjarðar árið 2005 verður lýst í Ljósheimum miðvikudaginn 28. desember kl 20.
Lesa meira

Vel heppnað ársþing UMSS

Í gærkvöldi var haldið vel heppnað ársþing UMSS í Tjarnarbæ Sauðárkróki.
Lesa meira

7 Íslandsmeistaratitlar um helgina

Ólafur Guðmundsson var sigursælastur allra keppenda á MÍ í frjálsum íþróttum innanhúss
Lesa meira

Góður fyrri dagur á Meistaramóti Íslands

Meistaramót Íslands í frjálsum er haldið nú um helgina í Egilshöll.
Lesa meira

Aðalfundur umf Neista

Aðalfundur Neista var haldinn á Hlíðarhúsi miðvikudaginn 2. febrúar síðatliðinn.
Lesa meira

Að gera það gott

Íþróttaárið 2004 var Skagfirðingum býsna gott eins og allir vita.
Lesa meira

Ársþing UMSS 25. febrúar

Ársþing UMSS verður haldið í umsjá Hestamannafélagsins Léttfeta í Tjarnarbæ föstudaginn 25. febrúar kl 20.
Lesa meira

Norðurlandsleikar unglinga

Frjálsíþróttadeild UMF Tindastóls og frjálsíþróttaráð UMSS gangast fyrir Norðurlandsleikum unglinga í frjálsum íþróttum innanhúss.
Lesa meira

Öflugir Skagfirðingar í úrvalshópi FRÍ

Rétt fyrir miðjan nóvember verða æfingabúðir á Akureyri fyrir úrvalshóp unglinga (15-22 ára) í frjálsum íþróttum.
Lesa meira