UMSS - Viðbragðsáætlun

103. Ársþing UMSS sem haldið var þann 21. mars 2023 í Ljósheimum, samþykkt að fella niður Viðbragðsáætlun UMSS sem var samþykkt  á 98. Ársþingi UMSS 2018 og mun því frá 21.mars 2023 fylgja  samræmdri viðbragðsáætlun fyrir íþrótta- og æskulýðsstarfs.

Samræmda viðbragðsáætlunin var unnin í sameiningu af Bandalagi íslenskra skáta (BÍS), Íþróttabandalagi Reykjavíkur (ÍBR), Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ), Kristilegu félagi ungra manna og kvenna (KFUM og K), Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, Slysavarnarfélaginu Landsbjörg, Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ) og Æskulýðsvettvanginum (ÆV). Kynningin á Viðbragðsáætluninni fór fram haustið 2022.

 

 

https://www.samskiptaradgjafi.is/

 Tilgangur samræmdrar áætlunar er að sporna við atvikum sem geta mögulega komið upp og leiðbeint starfsfólki, sjálfboðaliðum og fleirum til aðbregðast eins og rétt við ef til þess kemur. Enda er best fyrir alla aðila máls,ef viðbrögð eru samræmd. 

https://www.samskiptaradgjafi.is/verkfaerakista

 

 

 

 

 

 

 Samþykkt af stjórn UMSS á stjórnarfundi þann 13. mars 2023 og  af kjörfulltrúum UMSS á 103. Ársþingi UMSS þann 21. mars 2023.