Keppendur frá UMSS hafa tekið þátt á Unglingalandsmótum UMFÍ síðan þau hófust 1992.
1. Unglingalandsmót UMFÍ á Dalvík 10. - 12. júlí 1992. Keppendur frá UMSS, 81.
2. Unglingalandsmót UMFÍ á Blönduósi 14.-16. júlí 1995. Keppendur frá UMSS, 75.
3. Unglingalandsmót UMFÍ í Grafarvogi 3.-5. júlí 1998. Keppendur frá UMSS, 32.
4. Unglingalandsmót UMFÍ í Vesturbyggð og á Tálknafirði 4.-6. ágúst 2000. Keppendur frá UMSS, (skráningartölur tapaðar).
5. Unglingalandsmót UMFÍ í Stykkishólmi 2.-4. ágúst 2002. Keppendur frá UMSS, 114.
6. Unglingalandmót UMFÍ á Ísafirði 1.-3. ágúst 2003. Keppendur frá UMSS, (44 skráðir í frjálsar íþróttir, aðrar skráningartölur tapaðar).
7. Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 30.júlí-1.ágúst 2004. Keppendur frá UMSS, 211.
8. Unglingalandsmót UMFÍ í Vík 29.-31. júlí 2005. Keppendur frá UMSS, 27.
9. Unglingalandsmót UMFÍ á Laugum 4.-6.ágúst 2006. Keppendur frá UMSS, 48.
10. Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn 3.-5. ágúst 2007. Keppendur frá UMSS, 26.
11. Unglingalandsmót UMFÍ á Þorlákshöfn 1.-3. ágúst 2008. Keppendur frá UMSS, (16 skráðir í frjálsar íþróttir, aðrar tölur vantar).
12. Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 31.júlí-2. ágúst 2009. Keppendur frá UMSS, (43 skráðir í frjálsar íþróttir, aðrar tölur vantar).
13. Unglingalandsmót UMFÍ á Borgarnesi 30. júlí-1. ágúst 2010. Keppendur frá UMSS, (37 skráðir í frjálsar íþróttir, aðrar tölur vantar).
14. Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum 5.-7. ágúst 2011. Keppendur frá UMSS, (39 skráðir í frjálsar íþróttir, aðrar tölur vantar).
15. Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 3.-5. ágúst 2012. Keppendur frá UMSS, (36 skráðir í frjálsar íþróttir, aðrar tölur vantar).
16. Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn 2.-4. ágúst 2013. Keppendur frá UMSS, (27 skráðir í frjálsar íþróttir, aðrar tölur vantar).
17. Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 1.-3. ágúst 2014. Keppendur frá UMSS, (64 skráðir í frjálsar íþróttir, aðrar tölur vantar).
18. Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri 31.júlí-2.ágúst 2015. Keppendur frá UMSS, (47 skráðir í frjálsar íþróttir, aðrar tölur vantar).
19. Unglingalandsmót UMFÍ á Borgarnesi 28.-31. júlí 2016. Keppendur frá UMSS, (35 skráðir í frjálsar íþróttir, aðrar tölur vantar).
20. Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum 3.-6. ágúst 2017. Keppendur frá UMSS, 85.
21. Unglingalandsmót UMFí í Þorlákshöfn 3.-5. ágúst 2018. Keppendur frá UMSS, 33.
22. Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn 2.-4. ágúst 2019. Keppendur frá UMSS, 12.
23. Unglinglandsmót UMFÍ á Selfossi 28.-31. júlí 2022. Keppendur frá UMSS 28. (frestaðist um 2 ár vegna Covid-19)
Fyrimyndarbikar UMFÍ hefur UMSS unnið tvisvar. Fyrst árið 2000 þegar Unglingalandsmót UMFÍ var haldið í Vesturbyggð og nú síðast á Egilsstöðum 2017.
Fyrirmyndarbikarinnar er veittur þeim sambandsaðila UMFÍ sem hefur sýnt af sér góða umgengni á keppnisstöðum, tjaldsvæði og á almennum svæðum Unglingamótsdagana auk háttvísi og prúða framgöngu, m.a. í keppni og við inngöngu á setningu mótsins.
NÆSTU UNGLINGLANDSMÓT VERÐA HALDIN Á EFTIRFARANDI STÖÐUM:
24. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki 2023
25. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Borgarnesi 2024
Save
Save
Save