20.11.2024
Taka tvö.
Fræðsludagur UMSS 2024 verður haldinn í Hús frítímans Sæmundargötu 7 þann 21. nóvember og hefst hann kl. 17:30.
Lesa meira
19.11.2024
Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) hefur tilkynnt nýtt unglingalandslið 15-19 ára fyrir tímabilið 2024-2025 og hafa 60 einstaklingar náð þessum frábæra árangri.
Lesa meira
07.11.2024
Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024
Lesa meira
07.11.2024
Fræðsludagur UMSS 2024 sem átti að vera haldinn í Hús frítímans þann 7. nóvember frestast til 21. nóvember.
Lesa meira
01.11.2024
Fræðsludagur UMSS 2024 verður haldinn í Hús frítímans þann 7. nóvember og hefst hann kl. 17:30.
Lesa meira
31.10.2024
Málþing um hreyfingu 60 ára og eldri. Þann 19. nóvember næstkomandi verður haldið málþing um hreyfingu 60 ára og eldri, sem ætlað er fagaðilum á landinu er koma að stjórnun, þjálfun og heilsueflingu eldra fólks. Yfirskrift málþingsins er Hreyfing 60+
Lesa meira
31.10.2024
SYNDUM!
Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember.
Lesa meira
30.10.2024
Þann 14. nóvember næstkomandi heldur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fjármálaráðstefnu ÍSÍ. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótel og stendur yfir á milli kl.16.00 og 18.30.
Lesa meira
28.10.2024
Landsþing Landssambands hestamannafélaga haldið dagana 25. og 26. október sl. í Borgarnesi þar sem kona, Linda Björk Gunnlaugsdóttir var kjörin formaður LH í fyrsta sinn. Á þinginu voru einnig veitt gullmerki LH. Tveir félagsmenn Skagfirðings voru meðal þeirra átta sem fengu merkið í ár en það voru þau Jónína Stefánsdóttir og Guðmundur Sveinsson.
Lesa meira
21.10.2024
Mánudaginn 28. október kl.12.30-14.00 halda Samtökin '78 kynningu á fræðsluefni undir yfirskriftinni Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi. Kynningin verður haldin í Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6, í sal B og C á 3. hæð.
Lesa meira