Fréttir

Fræðsludagur UMSS 2024

Taka tvö. Fræðsludagur UMSS 2024 verður haldinn í Hús frítímans Sæmundargötu 7 þann 21. nóvember og hefst hann kl. 17:30.
Lesa meira

Unglingalandslið FRÍ 2024-2025

Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) hefur tilkynnt nýtt unglingalandslið 15-19 ára fyrir tímabilið 2024-2025 og hafa 60 einstaklingar náð þessum frábæra árangri.
Lesa meira

ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS 2024

Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024
Lesa meira

Fræðsludagur UMSS 2024 FRESTAST

Fræðsludagur UMSS 2024 sem átti að vera haldinn í Hús frítímans þann 7. nóvember frestast til 21. nóvember.
Lesa meira

Fræðsludagur UMSS 2024

Fræðsludagur UMSS 2024 verður haldinn í Hús frítímans þann 7. nóvember og hefst hann kl. 17:30.
Lesa meira

Málþing um hreyfingu 60 ára og eldri

Málþing um hreyfingu 60 ára og eldri. Þann 19. nóvember næstkomandi verður haldið málþing um hreyfingu 60 ára og eldri, sem ætlað er fagaðilum á landinu er koma að stjórnun, þjálfun og heilsueflingu eldra fólks. Yfirskrift málþingsins er Hreyfing 60+
Lesa meira

SYNDUM! Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember.

SYNDUM! Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember.
Lesa meira

Fjármálaráðstefna ÍSÍ verður 14. nóvember

Þann 14. nóvember næstkomandi heldur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fjármálaráðstefnu ÍSÍ. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótel og stendur yfir á milli kl.16.00 og 18.30.
Lesa meira

Landsþing Landssambands hestamannafélaga

Landsþing Landssambands hestamannafélaga haldið dagana 25. og 26. október sl. í Borgarnesi þar sem kona, Linda Björk Gunnlaugsdóttir var kjörin formaður LH í fyrsta sinn. Á þinginu voru einnig veitt gullmerki LH. Tveir félagsmenn Skagfirðings voru meðal þeirra átta sem fengu merkið í ár en það voru þau Jónína Stefánsdóttir og Guðmundur Sveinsson.
Lesa meira

Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi

Mánudaginn 28. október kl.12.30-14.00 halda Samtökin '78 kynningu á fræðsluefni undir yfirskriftinni Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi. Kynningin verður haldin í Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6, í sal B og C á 3. hæð.
Lesa meira