Fréttir

Hvatasjóður íþróttahreyfingarinnar

Hvatasjóðurinn er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) með stuðningi mennta- og barnamálaráðuneytis. Sjóðurinn tengist stofnun átta svæðisstöðva íþróttahéraða og markmiðum um eflingu íþróttastarfs á landsvísu. Sjóðurinn styrkir verkefni sem miða að útbreiðslu íþrótta og aukinni þátttöku barna í íþróttum með áherslu á þátttöku barna með fötlun, af tekjulægri heimilum og með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn.
Lesa meira

Uppskeruhátíð UMSS og Skagafjarðar 2024

Árleg uppskeruhátíð UMSS og sveitarfélags Skagafjarðar var haldin fimmtudagskvöldið 19. desember 2025.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins UMSS

Þann 19. desember nk. mun Ungmennasamband Skagafjarðar (UMSS) og sveitarfélagið Skagafjörður halda okkar árlegu hátíðarsamkomu þar sem tilkynnt verður hver hlýtur kosningu íþróttamanns ársins, lið ársins og þjálfara ársins. Á þessari hátíðarsamkomu er öllum þeim sem eru tilnefnir af sínum íþróttafélögum boðaðir og þeim veitt viðurkenningar en einnig fá krakkarnir okkar sem hafa verið tilnefnd til Hvatningarverðlauna UMSS sínar viðurkenningar.
Lesa meira

Dagur sjálfboðaliðans

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember.
Lesa meira

Tímamótasamningur um aukin fjárframlög undirritaður

Rétt áður en Formannafundur ÍSÍ var settur föstudaginn 22. nóvember sl., var undirritaður samningur um fjárfamlög ríkisins til Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands fyrir árið 2025. Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ undirrituðu samninginn.
Lesa meira

Sjálfboðaliðar: Hjarta Íþróttahreyfingarinnar

Starf sjálfboðaliða er grunnur að sjálfbærni og þróun íþróttahreyfingarinnar til framtíðar. Niðurstaða sameiginlegs vinnuhóps ÍSÍ og UMFÍ sýnir að skýrt verklag og viðurkenning á framlagi sjálfboðaliða eykur ánægju og hvetur fólk til að gefa af sér.
Lesa meira

Fræðsludagur UMSS 2024

Taka tvö. Fræðsludagur UMSS 2024 verður haldinn í Hús frítímans Sæmundargötu 7 þann 21. nóvember og hefst hann kl. 17:30.
Lesa meira

Unglingalandslið FRÍ 2024-2025

Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) hefur tilkynnt nýtt unglingalandslið 15-19 ára fyrir tímabilið 2024-2025 og hafa 60 einstaklingar náð þessum frábæra árangri.
Lesa meira

ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS 2024

Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024
Lesa meira

Fræðsludagur UMSS 2024 FRESTAST

Fræðsludagur UMSS 2024 sem átti að vera haldinn í Hús frítímans þann 7. nóvember frestast til 21. nóvember.
Lesa meira