Fréttir

Strákarnir leika til undanúrslita um Íslandsmeistaratitil í dag

Í dag kl. 16:00 fer fram undanúrslitaleikur um Íslandsmeistaratitil á milli Þórs og Tindastóls/Hvatar á Þórsvellinum í 3. flokki. Það er um að gera að fjölmenna og hvetja liðið.
Lesa meira

Bikarkeppnin 16 ára og yngri - Kolbjörg sigraði í 1500m hlaupi

Kolbjörg Katla Hinriksdóttir sigraði nokkuð örugglega í 1.500 m hlaupi.
Lesa meira

Golfklúbbur Sauðárkróks heldur uppskeruhátíð fyrir börn og unglinga á sunnudaginn

Það verður án nokkurs efa líf og fjör í golfskálanum á sunnudaginn kemur
Lesa meira

Góður sigur Tindastóls á útivelli

Fræknir knattspyrnukappar í Tindastóli höfðu sigur í mikilvægum leik.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri á Sauðárkróksvelli um helgina

Sauðárkróksvöllur er afar góður til móthalds í frjálsum íþróttum en um næstu helgi mun frjálsíþróttaráði UMSS hafa veg og vanda af framkvæmd Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri. Keppnin fer fram eins og áður segir á Sauðárkróksvelli á og hefst kl.14:00.
Lesa meira

Reykvíkingar etja kappi við Skagfirðinga á laugardaginn

Á Sauðárkróksvelli fer fram mikilvægur leikur laugardaginn 30. ágúst kl. 14 en þá mæta ÍR ingar til leiks.
Lesa meira

Þristurinn

Þristurinn var haldinn að þessu sinni á frjálsíþróttavellinum hjá Reykjaskóla.
Lesa meira

Unglingalandsmót - árangur

Unglingalandsmótið á Þorlákshöfn fór vel fram í alla staði.
Lesa meira

UMSS gallar

Nú er skráningu fyrir Unglingalandsmótið í Þorlákshöfn lokið.
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn

Nú hvetjum við ykkur að koma á Unglingalandsmót sem verður í Þorlákshöfn.
Lesa meira