Tindastóll deildarmeistarar í körfuknattleik karla 2025

Tindastóll Deildarmeistarar 2025
Mynd Sigurður Páll Ingason
Tindastóll Deildarmeistarar 2025
Mynd Sigurður Páll Ingason

Til hamingju Tindastóll!

Körfubolta strákarnir gerðu sér lítið fyrir í gærkveldi og sigruðu Íslands- og bikarmeistara Vals í Síkinu.

Þetta er í fyrsta sinn sem Tindastóll verður deildarmeistari í körfuknattleik í sögu félagsins.

Lokatölur voru 88-74.