05.04.2020
Lárus S. Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur sent öllum sveitarfélögum á landinu bréf þar sem hann þakkar fyrir stuðning þeirra við íþróttahreyfinguna og hvetur þau til að eiga samtöl við íþrótta- og ungmennafélögin í landinu og fylgjast vel með því hvernig mál þróast. Mikilvægt er að íþróttahreyfingin verði í stakk búin til að hefja starf af fullum krafti um leið og yfirvöld leyfa.
Lesa meira
03.04.2020
Í ljósi fordæmalausra aðstæðna af völdum kórónafaraldursins, takmarkana á skólahaldi og samkomubanns sem veldur því að íþróttastarf liggur niðri hafa vaknað spurningar um endurgreiðslu æfingagjalda íþróttafélaga. ÍSÍ og UMFÍ hafa leitað ráðgjafar varðandi endurgreiðslu æfingagjalda.
Lesa meira
03.04.2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja til 4. maí þær takmarkanir á samkomum og skólahaldi sem áttu að falla úr gildi 13. apríl næstkomandi. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Þótt vel hafi gengið að halda útbreiðslu smita í skefjum veldur áhyggjum hve alvarlega veikum einstaklingum sem þurfa á gjörgæslu að halda hefur fjölgað hratt.
Lesa meira
22.03.2020
Ísland á iði í 28 daga - 30 mínútur á dag er facebooksíða sem Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands opnuð á dögunum
Lesa meira
20.03.2020
Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar þegar kemur að íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna.
Lesa meira
16.03.2020
Í samskiptum UMFÍ og ÍSÍ við landlækni, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur komið fram að vegna mikill anna við að koma af stað starfi í leik- og grunnskólum landsins, í samræmi við þær reglur um nú gilda, hefur ekki náðst að ljúka undirbúningi fyrir þátttöku leik- og grunnskólabarna í íþróttastarfi.
Lesa meira
16.03.2020
100. Ársþing UMSS sem átti að vera 7. apríl nk. hefur verið frestað um óákveðin tíma
Lesa meira
15.03.2020
Í samskiptum ÍSÍ við landlækni, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur komið fram að vegna mikill anna við að koma af stað starfi í leik- og grunnskólum landsins, í samræmi við þær reglur um nú gilda, hefur ekki náðst að ljúka undirbúningi fyrir þátttöku leik- og grunnskólabarna í íþróttastarfi. Því má gera ráð fyrir því að röskun verði á íþróttastarfi næstu daga þangað til íþróttafélög, skólasamfélagið og sveitarfélög hafa komið sér niður á lausnir til að halda úti starfi með þeim takmörkunum sem munu gilda næstu fjórar vikurnar.
Lesa meira
04.03.2020
Ungmennasamband Skagafjarðar vill vekja athygli á leiðbeiningum sóttvarnarlæknis í tengslum við kórónaveiruna og hvetur aðildarfélögin og deildir þeirra að fylgjast með nýjustu uppfærslum varðandi skilgreiningar á áhættusvæðum. Þau félög sem hyggja á ferðalög með íþróttahópa ættu að kynna sér allar upplýsingar varðandi smitsvæði á vefsíðu Embættis landlæknis. UMSS bendir félögum á að fylgja ráðleggingum sóttvarnalæknis um sóttkví vegna kórónuveirunnar hafi aðilar verið á skilgreindum áhættusvæðum.
Lesa meira