25.06.2020
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2020 dagana 31. júlí – 2. ágúst.
Lesa meira
23.06.2020
MÍ 11-14 ára utanhúss í frjálsum íþróttum verður haldið á Sauðárkróki daganna 4.-5. júlí nk.
Lesa meira
24.05.2020
Á morgun, mánudaginn 25. maí, verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í einu rými í stað 50 og heimilt verður að opna íþróttamannvirki og líkamsræktarstöðvar með sömu takmörkunum og gilda um sund- og baðstaði.
Lesa meira
30.04.2020
Fram kemur í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu í dag að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands verði falið að úthluta 450 milljóna kr. stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar til þess að mæta áhrifum COVID-19. Samningur þess efnis var undirritaður í gær.
Lesa meira
24.04.2020
Körfuboltabúðir Tindastóls 11.-16. ágúst 2020.
Lesa meira
24.04.2020
Fjarfundur formanna aðildarfélaga UMSS og deilda þeirra verður haldinn mánudaginn 27. apríl nk.
Lesa meira
21.04.2020
Samkomubann, hvað breytist 4. maí
Lesa meira
17.04.2020
Ungmennasamband Skagafjarðar var stofnað 17. apríl 1910 og fagnar því 110 ára afmæli sínu í dag .
Lesa meira
05.04.2020
Lárus S. Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur sent öllum sveitarfélögum á landinu bréf þar sem hann þakkar fyrir stuðning þeirra við íþróttahreyfinguna og hvetur þau til að eiga samtöl við íþrótta- og ungmennafélögin í landinu og fylgjast vel með því hvernig mál þróast. Mikilvægt er að íþróttahreyfingin verði í stakk búin til að hefja starf af fullum krafti um leið og yfirvöld leyfa.
Lesa meira
03.04.2020
Í ljósi fordæmalausra aðstæðna af völdum kórónafaraldursins, takmarkana á skólahaldi og samkomubanns sem veldur því að íþróttastarf liggur niðri hafa vaknað spurningar um endurgreiðslu æfingagjalda íþróttafélaga. ÍSÍ og UMFÍ hafa leitað ráðgjafar varðandi endurgreiðslu æfingagjalda.
Lesa meira