Fréttir

Unglingalandsmót UMFÍ 2020

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2020 dagana 31. júlí – 2. ágúst.
Lesa meira

MÍ 11-14 ára í frjálsum íþróttum

MÍ 11-14 ára utanhúss í frjálsum íþróttum verður haldið á Sauðárkróki daganna 4.-5. júlí nk.
Lesa meira

26. maí - breyttar takmarkanir á íþróttastarfi.

Á morgun, mánudaginn 25. maí, verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í einu rými í stað 50 og heimilt verður að opna íþróttamannvirki og líkamsræktarstöðvar með sömu takmörkunum og gilda um sund- og baðstaði.
Lesa meira

450 milljón króna fjárframlag til íþróttastarfs

Fram kemur í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu í dag að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands verði falið að úthluta 450 milljóna kr. stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar til þess að mæta áhrifum COVID-19. Samningur þess efnis var undirritaður í gær.
Lesa meira

Körfuboltabúðir Tindastóls 2020

Körfuboltabúðir Tindastóls 11.-16. ágúst 2020.
Lesa meira

Formannafundur aðildarfélaga UMSS

Fjarfundur formanna aðildarfélaga UMSS og deilda þeirra verður haldinn mánudaginn 27. apríl nk.
Lesa meira

Ungmennasamband Skagafjarðar er 110 ára í dag.

Ungmennasamband Skagafjarðar var stofnað 17. apríl 1910 og fagnar því 110 ára afmæli sínu í dag .
Lesa meira

Fréttir frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands

Lárus S. Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur sent öllum sveitarfélögum á landinu bréf þar sem hann þakkar fyrir stuðning þeirra við íþróttahreyfinguna og hvetur þau til að eiga samtöl við íþrótta- og ungmennafélögin í landinu og fylgjast vel með því hvernig mál þróast. Mikilvægt er að íþróttahreyfingin verði í stakk búin til að hefja starf af fullum krafti um leið og yfirvöld leyfa.
Lesa meira

Æfingargjöld og COVID-19

Í ljósi fordæmalausra aðstæðna af völdum kórónafaraldursins, takmarkana á skólahaldi og samkomubanns sem veldur því að íþróttastarf liggur niðri hafa vaknað spurningar um endurgreiðslu æfingagjalda íþróttafélaga. ÍSÍ og UMFÍ hafa leitað ráðgjafar varðandi endurgreiðslu æfingagjalda.
Lesa meira