Fréttir

Unglingalandsmót UMFÍ 2020 - FRESTAÐ UM ÁR

Framkvæmdanefnd Unglingalandsmóts UMFÍ hefur ákveðið í samræmi við sóttvarnarlækni og Almannavarnir að fresta mótinu um ár. Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð og hefur hún verið ein af stærstu og fjölmennustu hátíðunum um verslunarmannahelgina. Mótið er aldrei haldið á sama stað tvö ár í röð og átti það að fara fram á Selfossi um verslunarmannahelgina í samstarfi við Héraðssambandið Skarphéðin og Sveitarfélagið Árborg.
Lesa meira

MÍ 11-14 ára í frjálsum íþróttum

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Sauðárkróksvelli um helgina. Um það bil 230 krakkar frá sautján félögum kepptu á mótinu. Þrjú mótsmet féllu og mikið var um bætingar hjá þessu unga og efnilega íþróttafólki.
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ 2020

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2020 dagana 31. júlí – 2. ágúst.
Lesa meira

MÍ 11-14 ára í frjálsum íþróttum

MÍ 11-14 ára utanhúss í frjálsum íþróttum verður haldið á Sauðárkróki daganna 4.-5. júlí nk.
Lesa meira

26. maí - breyttar takmarkanir á íþróttastarfi.

Á morgun, mánudaginn 25. maí, verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í einu rými í stað 50 og heimilt verður að opna íþróttamannvirki og líkamsræktarstöðvar með sömu takmörkunum og gilda um sund- og baðstaði.
Lesa meira

450 milljón króna fjárframlag til íþróttastarfs

Fram kemur í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu í dag að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands verði falið að úthluta 450 milljóna kr. stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar til þess að mæta áhrifum COVID-19. Samningur þess efnis var undirritaður í gær.
Lesa meira

Körfuboltabúðir Tindastóls 2020

Körfuboltabúðir Tindastóls 11.-16. ágúst 2020.
Lesa meira

Formannafundur aðildarfélaga UMSS

Fjarfundur formanna aðildarfélaga UMSS og deilda þeirra verður haldinn mánudaginn 27. apríl nk.
Lesa meira

Ungmennasamband Skagafjarðar er 110 ára í dag.

Ungmennasamband Skagafjarðar var stofnað 17. apríl 1910 og fagnar því 110 ára afmæli sínu í dag .
Lesa meira