Fréttir

Hjólað í vinnuna 2022

Hjólað í vinnuna 2022 hefst 4. maí.
Lesa meira

Farsælt samfélag fyrir alla – tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi.

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stóð fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl undir yfirskriftinni Farsælt samfélag fyrir alla – tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi.
Lesa meira

Stjórnvöld styðja íþróttahreyfinguna um 500 milljónir

Íþróttahreyfingin fær 500 milljóna króna fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Framlagið var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudag í síðustu viku.
Lesa meira

Opnun nýs skilakerfis ÍSÍ og UMFÍ

Opnað verður fyrir skil á starfsskýrslum í nýju skilakerfi ÍSÍ og UMFÍ í dag.
Lesa meira

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar - keppandi frá Skíðadeild Tindastóls

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (The European Youth Olympic Festival, EYOF) er íþróttahátíð fyrir evrópsk ungmenni á aldrinum 14-18 ára.
Lesa meira

Farsælt samfélag fyrir alla

Ráðstefna um íþróttir barna og ungmenna
Lesa meira

102. Ársþing UMSS 2022

102. ársþingi UMSS var haldið þann 12. mars sl. í Húsi frítímans á Sauðárkróki.
Lesa meira

102. Ársþing UMSS 2022

102. ársþing UMSS verður haldið laugardaginn 12. mars í Húsi frítímans kl. 13:00
Lesa meira

UMSS- Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins 2021

Þar sem við erum bundin sóttvarnarreglum, þá verður hátíðarviðburðurinn í ár að bíða betri tíma og vonumst við að geta haldið hátíðarstund með okkar frábæra íþróttafólki fljótlega á nýju ári.
Lesa meira

Fræðsludagur UMSS 2021

Fræðsludagur UMSS 2021 fer fram miðvikudaginn 10.nóv.nk.
Lesa meira