UMSS sveitin stóð sig vel á landsmótinu á Akureyri um helgina, UMSS endaði í áttunda sæti í stigakeppninni með 524,5 stig
Hér eru helstu úrslit:
- Í blakinu stóðu Krækjurnar sig frábærlega og náðu í þriðja sætið
- Fótboltalið karla endaði í fimmta sæti á mótinu
- Körfuboltalið karla endaði í 3 sæti í sínum riðli
- Erlingur Garðarsson sigraði gróðursetningu með yfirburðum
- Helga Þórðardóttir lenti í 3 sæti í pönnukökubakstri
- Sigurjón Þórðarson formaður sigraði sjósundið.
- Jón Gunnar Vésteinsson lenti í 2 sæti í dráttarvélaakstri aðeins hálfu stigi á eftir efsta manni.
- Golfsveit UMSS lenti í 3 sæti í heildarstigakeppni.
- Mette Mannseth lenti í 2 sæti í gæðingarskeiði.
- Sigurður Jónsson kennari lenti í 3 sæti í stafsetningarkeppni
Ungmennasamband Skagafjarðar
Stig UMSS í einstökum greinum.
Badminton 0
Blak 80
Borðtennis 0
Bridds 0
Dans 0
Fimleikar 0
Frjálsar íþróttir 78
Glíma 0
Golf 150
Handknattleikur 0
Hestaíþróttir 49
Íþróttir fatlaðra 0
Júdó 0
Knattspyrna 60
Körfuknattleikur 45
Siglingar 10
Skák 0
Skotfimi 0
Sund 10
Starfsíþróttir 42,5
Samtals stig. 524,5