Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði var haldinn laugardaginn 20. október.
Þetta er sameiginleg hátíð frjálsíþróttaráðs UMSS og frjálsíþróttadeildar Tindastólls.
Var hátíðinn haldinn í húsnæði FNV á Sauðárkróki.
Eftirtalin verðlaun veitti frjálsíþróttadeild Tindastólls fyrir árangur ársins 2012.
Besta ástundun 11-14 ára
Óðinn Smári Albertsson
Elínborg Sigfúsdóttir
Mestu framfarir 11-14 ára
Rúnar Ingi Stefánsson
Vala Rún Stefánsdóttir
Besta Afrek 11-14 ára
Ari Óskar Víkingsson
Besta ástundun 15 ára og eldri
Daníel Þórarinsson
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir
Mestu framfarir 15 ára og eldri
Sveinbjörn Óli Svavarsson
Þorgerður Bettina Friðriksdóttir
Besta afrek 15 ára og eldri
Jóhann Björn Sigurbjörnsson
Viðurkenningar frjálsíþróttaráðs UMSS 2012
Efnilegasti piltur 11 - 15 ára Vésteinn Karl Vésteinsson
Efnilegasta stúlka 11 - 15 ára Fríða Isabel Friðriksdóttir
Frjálsíþróttakona UMSS Þorgerður Bettina Friðriksdóttir
Frjálsíþróttakarl UMSS Jóhann Björn Sigurbjörnsson
Íslandsmeistarar Innanhúss
Fríða Isabel Friðriksdóttir 14 ára Hástökk
Jóhann Björn Sigurbjörnsson 16-17 ára 60m
Daníel Þórarinsson 18-19 ára 200m
Ísak Óli Traustasson 16-17 ára Hástökk
Halldór Örn Kristjánsson 20-22 ára Hástökk
Björn Margeirsson Karlar 800m, 1500m, 3000m
Íslandsmeistari utanhúss
Guðjón Ingimundarsson 20-22 ára 110m gr
Unglingalandsmótsmeistari 2012
Fríða Isabel Friðriksdóttir 14 ára Þrístökk
Ragnar Ágústsson 11 ára Spjótkast