Unglingalandsmótið á Þorlákshöfn fór vel fram í alla staði. Mótshaldið var mjög gott og heyrðist mér á keppendum og forráðamönnum þeirra að þau væru ánægð. UMSS fór með 23 keppendur og vorðu þeir allir félaginu til sóma.
Keppendur og afrek þeirra;
Árni Rúnar Hrólfsson;
3. sæti í 100m á tímanum 12,31
3. sæti í 800m á tímanum 2:10,12
3. sæti í langstökki, besta stökk 5,74
4-5 sæti í hástökki, hæsta stökk 1,70
Bjarnveig Rós Bjarnadóttir;
7. sæti í 800m á tímanum 2;52,97
8-10 sæti í hástökki, hæsta stökk 1,35
Eva Margrét Hrólfsdóttir
23. sæti í 600m á tímanum 2:18,76
45.sæti í langstökki, besta stökk 2,80
27. sæti í spjótkasti, besta kast 12,24
Halldór Örn Kristjánsson
3. sæti í hástökki, besta stökk 1,75
2. sæti í 800m, á tímanum 2:07,57
Jóhann Björn Sigurbjörnsson
19. sæti í spjótkasti, besta kast 28,22
3. sæti í langstökki, besta stökk 4,75
2. sæti í 100m, á tímanum 13,06
2. sæti í 800m, á tímanum 2:33,73
22. sæti í kúluvarpi, besta kast 7,39
Jóndís Inga Hinriksdóttir
2. sæti í langstökki, besta stökk 3,60
7. sæti í 60m, á tímanum 09,76
3. sæti í hástökki, besta stökk 1,15
11. sæti í kúluvarpi, besta kast 5,53
Kolbjörg Kata Hinriksdóttir
5. sæti í langstökki, besta stökk 4,32
5. sæti í 100m, á tímanum 14,07
16. sæti í kúluvarpi, besta kast 5,90
19.sæti í spjótkasti, besta kast 12,78
Lilja Dóra Bjarnadóttir
21. sæti í hástökki, besta stökk 1,10
47. sæti í 60m, á tímanum 10,49
18. sæti í 600m, á tímanum 2:14,11
37. sæti i langstökki, besta stökk 3,24
35. sæti í kúluvarpi, besta kast 4,63
28. sæti í spjótkasti, besta kast 8,69
Sandra Sif Eiðsdóttir
9. sæti í hástökki, besta stökk 1,30
11. sæti í 60m, á tímanum 09,40
10. sæti í 600m, á tímanum 2:05,75
20. sæti í spjótkasti, besta kast 15,12
Sif Sigurjónsdóttir
17. sæti í 100m, á tímanum 18,47
Sindri Gunnarsson
15. sæti í kúluvarpi, besta kast 9,72
27. sæti í 100m, á tímanum 13,97
Stella Dröfn Bjarnadóttir
5.-6. sæti í hástökki, besta stökk 1,10
14. sæti í kúluvarpi, besta kast 5,48
14. sæti í langstökki, besta stökk 3,12
19. sæti í spjótkasti, besta kast 8,55
20. sæti í 60m, á tímanum 10,64
Sunna Dís Bjarnadóttir
2. sæti í langstökki, besta stökk 4,23
4. sæti í 100m, á tímanum 14,59
Vigdís Sveinsdóttir
13.-14. sæti í hástökki, besta stökk 1,25
14. sæti í kúluvarpi, besta kast 6,88
17. sæti í spjótkasti, besta kast15,86
18. sæti í langstökki, besta stökk 3,65
25. sæti í 60m, á tímanum 09,88
Vignir Gunnarsson
2. sæti í langstökki, besta stökk 5,90
9. sæti í 100m, á tímanum 12,77
9. sæti í kúluvarpi, besta kast 11,04
10. sæti í hástökki, besta stökk 1,65
UMSS var með lið í 4x100 boðhlaupi 12 ára stelpur , það voru þær Eva Margrét, Lilja Dóra, Sandra Sif og Vigdís. Þær lenntu í 7. sæti á tímanum 1:05,62
Jóhann Björn keppti með A- sveit Breiðabliks í 4x100m boðhlaup og lenntu þeir í 1.sæti á tímanum 0:52,90
Í fótbolta kepptu þær Eva Margrét Hrólfsdóttir, Fanney Birta Þorgilsdóttir, Lilja Dóra Bjarnadóttir, Stella Dröfn Bjarnadóttir, Vigdís Sveinsdóttir í blönduðu liði sem hét Landsbankaliðið í 11-12 ára stelpur. Þær börðust grimmt undir stjórn Önnu Elísabetar Hrólfsdóttur og enduðu í 6. sæti
Sjöfn Finnsdóttir og Sólrún Björg Þorgilsdóttir fóru í blandað lið hjá UMSB í 15 - 15 ára stelpur. Þær lenntu í 3. sæti í B-riðli. Þær stóðu sig með stakri príði.
Salome Sigurmonsdóttir spilaði í blönduðu liði HSS/USVH 13- 14 ára stelpur og spilaði eindæmum vel. HSS/USVH endaði í 6 sæti.
Sunna Dís Bjarnadóttir spilaði í blönduðu liði sem hét Símaliðið í 17 - 18 ára stelpur. Hún sýndi mikla takta og hörku. Símalíðið spilaði sem gestalið í 15-16 ár a flokk.
Ingimar Jónsson spilaði með blönduðu líði sem hét því skemmtilega nafni Frábærir í 15- 16 ára strákar. Þeir sýndu góðan fótbolta og enduðu í 5 sæti. Ingimar keppti einnig í körfubolta
Þórhallur Sigurjónsson keppti í 100m bringusundi og endaði í 9. sæti á tímanum 1:59,7. Hann keppti einnig í 50m baksundi og endaði í 7. sæti á timanum 51,16. Þórhallur fór í blandaða sveit í 4x50m sem hét því góða nafni Kapparnir, þeir enduðu í 3.sæti á tímanum 03:14,8
Ingrid Saga Þórisdóttir keppti fyrir hönd UMSS í fjórgangi og tölti ungmenna.
Ég vil þakka öllum foreldrum, keppendum og stuðningsmönnum fyrir frábæra helgi. Þetta er ógleymanlega helgi
Alda Laufey
Framkv.stjóri UMSS
- myndir af unglingalandsmótinu koma inn, hvað úr hverju