Eftir samfellda sigurgöngu til margra ára kom að því að lið UMSS sigraði ekki í Bikarmóti Norðurlands í hestaíþróttum. Þrátt fyrir marga góða spretti varð lið UMSS að játa sig sigrað gegn öflugri sveit ÍBA. Bergur Gunnarsson og Erla frá Hofsstaðaseli voru atkvæðamikil á mótinu og reyndar þau einu frá UMSS sem náðu sigri á mótinu. Þau sigruðu bæði í tölti og fjórgangi.
Lokastaðan:
Sveitakeppnin:
1. sæti - ÍBA – a (Léttir a-sveit) 1.228,95 stig
2. sæti – UMSE (Hringur) 1.145,79 stig
3. sæti – UMSS (Skagfirðingar) 1.043,14 stig
4. sæti – ÍBA – b (Léttir b-sveit) 931,13 stig
Einnig kepptu ÍBA (Austfirðingar) sem gestir á mótinu.
Fjórgangur fullorðinna
1. Bergur Gunnarsson og Erla frá Hofsstaðaseli UMSS 7,43/7,88
2. Baldvin Ari Guðlaugsson og Örn frá Grímshúsum ÍBA – a 7,10/7,67
3. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir og Eldur frá Bessastaðagerði UMSS 6,20/6,70
4. Eyþór Jónasson og Byr frá Akri ÍBA – a 6,17/6,64
5. Stefán Friðgeirsson og Frægur frá Þingeyrum UMSE 6,27/6,49
Fjórgangur unglingar:
1. Jón Herkovic og Nastri frá Sandhólaferju ÍBA – a 6,00/6,44
2. Helga Björg Þórólfsdóttir og Spói frá Fjalli UMSS 5,20/5,78
3. Atli Þór Friðriksson og Ölver frá Grund UMSE 5,17/5,33
4. – 5. Ólafur Hersir Arnaldsson og Kiljan frá Kollaleiru ÍBA – b 5,13/4,97
4. – 5. Skarphéðinn Páll Ragnarsson og Galgopi frá Hóli ÍBA – b 5,10/4,97
Tölt fullorðnir:
1. Bergur Gunnarsson og Erla frá Hofsstaðaseli UMSS 7,53/8,01
2. Baldvin Ari Guðlaugsson og Örn frá Grímshúsum ÍBA – a 7,27/8,00
3. Þorbjörn Hreinn Matthíasson og Von frá Halldórsstöðum ÍBA – a 6,67/7,13
4. Anna Catharina Gros og Prins frá Kommu ÍBA – b 6,57/6,42
5. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir og Eldur frá Bessastaðagerði UMSS 6,63/6,34
Tölt unglingar:
1. Jón Herkovic og Nastri frá Sandhólaferju ÍBA – a 6,17/6,93
2. Skarphéðinn Páll Ragnarsson og Galgopi frá Hóli ÍBA – b 5,63/5,98
3. Helga Björg Þórólfsdóttir og Spói frá Fjalli UMSS 5,10/5,50
4. Atli Þór Friðriksson og Ölver frá Grund UMSE 4,83/5,07
5. Ólafur Hersir Arnaldsson og Kiljan frá Kollaleiru ÍBA – b 4,80/4,74
Fimmgangur:
1. Stefán Friðgeirsson og Dagur frá Strandarhöfða UMSE 7,00/7,46
2. Mette Mannseth og Kylja frá Stangarholti UMSS 6,03/6,50
3. Baldvin Ari Guðlaugsson og Framtíð frá Bringu ÍBA – a 6,50/6,39
4. Þórarinn Eymundsson og Embla frá Akureyri UMSS 6,13/6,18
5. Ólafur Þórðarsson og Sleipnir frá Búlandi ÍBA – a 6,00/5,26
Gæðingaskeið:
1. Agnar Snorri Stefánsson og Kasper frá Tókastöðum UMSE 91,20 stig
2. Baldvin Ari Guðlaugsson og Framtíð frá Bringu ÍBA – a 90,00 stig
3. Ólafur Örn Þórðarson og Reykur frá Búlandi ÍBA – a 89,00 stig
4. – 5. Stefán Friðgeirsson og Dagur frá Strandarhöfða UMSE 80,50 stig
5. – 5. Eyþór Jónasson og Nótt frá Ytri-Hofdölum ÍBA – a 80,50 stig
100m. skeið:
1. - 2. Baldvin Ari Guðlaugsson og Garri frá Hóli ÍBA – a 8,2 sek.
1. - 2. Gestur Páll Júlíusson og Björg frá Kvíabekk ÍBA – b 8,2 sek.
3. - 4. Eyþór Jónasson og Nótt frá Akureyri ÍBA – a 8,3 sek.
3. – 4. Sæmundur Sæmundsson og Gjafar frá Sjávarborg UMSS 8,3 sek.
5. - 6. Sveinbjörn Hjörleifsson og Jódís frá Dalvík UMSE 8,4 sek.
5. – 6. Ólafur Örn Þórðarson og Trausti frá Búlandi ÍBA – a 8,4 sek.