UMFÍ Landsmót 50+

UMSS átti keppendur á Landsmóti 50+  sem stóðu sig vel.

Karl Lúðvíksson keppti í flokki 60-64 ára. karla í frjálsíþróttum

  • 2. sæti   100m hlaupi á 14,9 sek.
  • 4. -       kringlukast 20,31m.
  • 3. -       spjótkast 28,14m.

Valgeir Kárason keppti í flokki 60-64 ára karla bæði í hjólreiðum og sundi.

  • 1. sæti hjólreiðar leið 2: 14,5 km 51:45,58
  • 1. -       50 m skriðsund 32,29
  • 1. -       fjórsund 1:00,28
  • 1. -       100m bringusund 1:47,23
  • 1. -       baksund 59,53 50m
  • 1. -       100m skriðsund 1:18,45
  • 1. -       4×33 m frjáls aðferð 1:39,12 ásamt Guðmundu Ólöfu Jónasdóttur, Ingimundi Ingimundarsyni og Björgu H. Kristófersdóttur

Þá keppti Steinunn Hjartardóttir í sundi og krækti í tvenn silfurverðlaun.

  • 2. sæti 100 m bringusund 2:36,24
  • 2. -       baksund 1:31,91

 UMSS óskar þeim til hamingju með árangurinn.