Þristurinn var haldinn að þessu sinni á frjálsíþróttavellinum hjá Reykjaskóla. Það var hart barist um stígin og enduðu leikar þannig að UMSS endaði í öðru sæti. Keppendur stóðu sig með stakri prýði og vour þeir í fylgd Gunnars Sigurðssona þjálfara.
Árangur á mótinu:
Sandra Sif Eiðsdóttir
1. sæti í 60m á tímanum 09,261
2. sæti í langstökki, besta stökk 3,96
1. sæti í hástökki, besta stökk 130
3. sæti í kúluvarpi, besta kast 5,84
2.sæti í 800m á tímanum 3,14,161
Bjarni Páll Ingvarsson
3. sæti í kúluvarpi, besta kast 7,06
5. sæti í langstökki, besta stökk 3,50
5. sæti í hástökki, besta stökk 110
Jóndís Inga Hinriksdóttir
6. sæti í 60m hlaupi á tímanum 10,021
5. sæti í langstökki, besta stökk 3,64
3. sæti í hástökki, besta stökk 110
Birkir Örn Kristjánsson
2. sæti í hástökki, besta stökk 150
5. sæti í kúluvarpi, besta kast 8,60
Jóhann Björn Sigurbjörnsson
6. sæti í hástökki, besta stökk 130
5. sæti í spjótkasti, besta kast 21,61
2. sæti í langstökki, besta stökk 4,73
2. sæti í 800m, á tímanum 2,35,241
Kolbjörg Katla Hinriksdóttir
4. sæti í spjótkasti, besta kast 13,72
1. sæti í 100m, á tímanum 14,201
1. sæti í langstökki, besta stökk 4,33
4. sæti í hástökki, besta stökk 1,20
1. sæti í 800m, á tímanum 2,51,281
Katarína Ingimarsdóttir
6. sætí í spjótkasti, besta kast 11,40
6. sæti í kúluvarpi, besta kast 6,44
Brynjólfur Birkir Þrastarson
3.sæti í 60m á tímanum 10,08
4. sæti í kúluvarpi, besta kast 6,82
3.sæti í langstökki, besta stökk 3,65
2. sæti í 800m á tímanum 3,19,451
Gunnar Freyr Gestsson
4. sæti í 60m á tímanum 10,68
6. sæti í hástökki, besta stökk 105
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir
2. sæti í 100m á tímanum 14,301
2. sæti í langstökki, besta stökk 4,23
1. sæti í hástökki, besta stökk 125
2. sæti í kúluvarpi, besta kast 7,85
Agnar Ingi Ingimarsson
4.sæti í 100m á tímanum 15,181
4. sæti í kúluvarpi, besta kast 8,95
4. sæti í spjótkasti, besta kast 22,39
Sigurvin Örn Magnússon
5. sæti í 100m, besti tími 15,471
6.sæti í langstökki, besta stökk 3,50
5. sæti í 800m, besti tími 3,00,251
Stella Dröfn Bjarnadóttir
6. sæti í kúluvarpi, besta kast 5,25
Sveinbjörn Svavarsson
3. sæti í 800m, á tímanum 3,21,93
Lilja Dóra Bjarnadóttir
6. sæti í 800m á tímanum 3,30,251
Fríða Ísabell Friðriksdóttir
3. sæti í 800m já tímanum 3,01,981
Boðhlaupssveitir UMSS í 4x100;
13-14 ára strákar lenntu í 1. sæti og hlupu á tímanum 51,981
Hlauparar voru; Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Sigurvin Örn Magnússon, Agnar Ingi Ingimundarson og Birkir Már Kristjánsson
11-12 ára strákar lenntu í 2. sæti og hlupu á tímanum 1,09,071
Hlauparar voru; Brynjólfur Birkir Þrastarson, Gunnar Freyr Gestsson, Sveinbjörn Svavarssonm og Bjarni Páll Ingvarsson
13-14 ára stelpur lenntu í 1. sæti og hlupu á tímanum 1,04,48
Hlauparar voru; Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Fríða Ísabell Friðriksdóttir, Katarína Ingimarsdóttir og Kolbjörg Katal Hinriksdóttir
11-12 ára stelpur lenntu í 3. sæti og hlupu á tímanum 1,06,511
Hlauparar voru; Jóndís Inga Hinriksdóttir, Sandra Sif Eiðsdóttir, Stella Dröfn Bjarndóttir og Lilja Dóra Bjarnadóttir