Reglur og stefnur Ungmennasambands Skagafjarðar

Á 98. Ársþingi UMSS sem haldið var þann 10. mars 2018 samþykktu kjörfulltrúar aðildarfélaga UMSS eftirfarandi þingtillögur.

 Þingtillaga 1 - þakkar UMSS, Sveitafélagi Skagafjarðar og Akrahreppi góðan stuðning á liðnum árum.

 Þingtillaga 2 - þakkar UMSS, Ungmennafélagi Íslands, UMFÍ, góðan stuðning á liðnum árum.

 Þingtillaga 3 - þakkar UMSS, Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, ÍSÍ, góðan stuðning á liðnum árum.

 Þingtillaga 4 - leggur UMSS til, að eftirfarandi ráð verði starfandi á vegum UMSS næsta starfsár, Frjálsíþróttaráð.

 Þingtillaga 5 - Fjárhagsáætlun UMSS

 Þingtillaga 6 - leggur UMSS til að 99. ársþing UMSS verði í umsjá Ungmennafélagsins Tindastóls og 100. ársþing UMSS í umsjá
UMSS.

 Þingtillag 7 - áframhaldandi sala á hettupeysum til keppenda og velunnara UMSS.

 Þingtillaga 8 - stjórn UMSS skipi fulltrúa á Sambandsráðsfund UMFÍ 2018.

 Þingtillaga 9 - hvetur aðildarfélög sín til að fjölmenna mót UMFÍ, Landsmótið og Landsmót 50+ sem haldið verður hér á
Sauðárkróki helgina 12.-15. júlí 2018 og á Unglingalandsmót (ULM) 2018 sem haldið verður í Þorlákshöfn helgina 3.-5. ágúst 2018.

 Þingtillaga 10 - stjórn UMSS greiðir niður skráningargjöld keppenda ULM 2018 í Þorlákshöfn.

 Þingtillaga 11 - að stjórn UMSS sæki um að halda Unglingalandsmót UMFÍ 2021.

 Þingtillaga 12 - Heildarbreyting á lögum Ungmennasambands Skagafjarðar.

 Þingtillaga 13 - Heildarbreytingar á reglugerð um val á Íþróttamanni, liði og þjálfara ársins í Skagafirði.

 Þingtillaga 14 - heildarbreytingu á Lottóreglugerð – úthlutun

 Þingtillaga 15 - aldur félagsmanna vegna árgjalda hækkaður úr 16 ára í 18 ára.

 Þingtillaga 16 - árgjöld félaga hækkuð í 500 kr. fyrir hvern félagsmann 18 ára og eldri.

 Þingtillaga 17 - Vinnureglur UMSS, við ráðningu starfsfólks/þjálfara.

 Þingtillaga 18 - Siðareglur UMSS

 Þingtillaga 19 - Jafnréttisstefnu, Fræðslu- og forvarnarstefnu, Félagsmálastefnu og Umhverfisstefnu UMSS.

 Þingtillaga 20 - Viðbragðsáætlun UMSS.

 Þingtillaga 21 - Samstarfssamningur UMSS og Akrahrepps.

 Þingtillaga 22 - Samstarfssamningur UMSS og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.