Héraðsmót UMSS í hestaíþróttum verður haldið á Hólum helgina 9.-10. maí. Keppt verður í öllum hefðbundnum hesta íþróttagreinum ef næg þáttaka næst.
Við skráningu þarf að gefa upp nafn og kennitölu knapa, nafn og fæðingarnúmer hests og keppnisgrein.
Hægt er að senda
Skráningargjald er 2.500 kr fyrir fyrstu skráningu en 1.500 kr á næstu skráningar hjá sama knapa. Til þess að skráningin sé tekin gild þarf að vera búið að leggja inn á reikning fyrir þriðjudaginn 6. maí. Reikningur: 310 - 26 - 1997 Kt: 670269-0359 skýring: nafn á hesti.