Landsmótið 2018 á Sauðárkróki dagana 12.-15.júlí

Rauður "LÁTTU VAÐA"
Á Landsmótinu geta mótsgestir komið og prófað alls konar íþróttagreinar og hreyfingu - eða með öðrum orðum komið og látið vaða! Boðið er upp á kennslu, opna tíma og kynningar. Láttu vaða greinar mótsins eru merktar rauðar í dagskrá mótsins.

  • Amerískur fótbolti - Laugardag - kl. 14:00-18:00
  • Bandí - Laugardagur - kl.10:00-13:00
  • Biathlon - Laugardag - kl.10:00-12:00
  • Bogfimi - Laugardag - kl.11:00-14:00
  • Brennibolti - Laugardag - kl.15:00-16:00
  • Crossfit - Föstudag - kl.13:00-17:00
  • Danssmiðja
    • Salsa - Föstudag og laugardag - kl.15:00-16:00
    • Gömlu dansarnir - Laugardag - kl.14:00-15:00
    • Línudans - Laugardag - kl.15:00-16:00
    • Ballroom - Laugardag - kl.16:00-17:00
    • Disco - Laugardag - kl.17:00-18:00
  • Fimleikar - Föstudag og laugardag - kl.17:00-18:00
  • Fitness - Föstudag og laugardag - kl.16:00-17:00
  • Fótboltapúl - Föstudag og laugardag - kl.13:00-14:00 og 16:00-17:00
  • Fótboltapanna - Föstudag og laugardag - kl.14:00-15:00
  • Fótbolti 3:3 - Sunnudag - kl.11:00-13:00
  • Frisbígolf - Laugardag - kl. 11:00-12:00, 13:00-14:00 og 15:00-16:00.
  • Frjálsar íþróttir - Föstudag - kl.16:00-18:00
  • Glíma - Sunnudag - kl.14:00-15:00