Landsmót 50+

Í frjálsum íþróttum keppti Karl Lúðvíksson og náði í tvö gull og fjögur silfur.

  • 1sæti í langstökki og hástökki
  • 2 sæti í 100m, stangarstökki, spjótkasti og kringlukasti.
  • Karl endaði síðan í 5 sæti í kúluvarpi.

Margir sundkappar fóru frá UMSS en unnu þeir til sjö gullverðlauna, þriggja silfurverðlauna og þriggja bronsverðlaun

  • Valgeir Kárason vann fimm gullverðlaun
  • Helga Þórðardóttir fékk eitt gull og tvö silfur
  • Hans Birgir Friðriksson fékk eitt silfur og tvö brons
  • Steinunn Hjartardóttir fékk eitt brons
  • UMSS sveitin vann síðan gullverðlaun í boðsundi .

Tvær sveitir kepptu fyrir UMSS í bridds og stóðu sig vel

Keppandi sem UMSS ræddi við var ánægð með mótið og sagði að þetta mót væri komið til að vera.