Kári Steinn Karlsson varð fyrstur keppenda UMSS til að setja íslandsmet á árinu en hann hljóp í gær 3000 m á 8.57.11 mín í Pallas Spelen í Malmö.
Kári sló þar með eigið Íslandsmet í drengjaflokki, 9.19.57 mín, en það setti hann í Stokkhólmi 1. mars 2003.
Keppendur UMSS hafa verið iðnir við kolann á undanförnum árum og hafa sett fjölmörg íslandsmet eins og sést á listanum yfir árið 2003.
Gauti Ásbjörnsson Stangarstökk inni (17-18) 4,20 m 16.02.03 Reykjavík
Gauti Ásbjörnsson Stangarstökk inni (17-18) 4,21 m 05.03.03 Sauðárkrókur
Gauti Ásbjörnsson Stangarstökk (17-18) 4,12 m 15.06.03 Laugarvatn
Gauti Ásbjörnsson Stangarstökk (17-18) 4,32 m 12.07.03 Reykjavík
Gauti Ásbjörnsson Stangarstökk (19-20) 4,32 m 12.07.03 Reykjavík
Gauti Ásbjörnsson Stangarstökk (21-22) 4,32 m 12.07.03 Reykjavík
Helga Elísa Þorkelsdóttir 600 m hlaup inni 1:42,80 mín 15.02.03 Windsor, USA
Helga Elísa Þorkelsdóttir 600 m hlaup inni (21-22) 1:42,80 mín 15.02.04 Windsor, USA
Helga Elísa Þorkelsdóttir 600 m hlaup inni (19-20) 1:42,80 mín 15.02.05 Windsor, USA
Kári Steinn Karlsson 3000 m hlaup inni (17-18) 9:19,57 mín 01.03.03 Stokkhólmur
Sunna Gestsdóttir 200 m hlaup inni 24,30 sek 22.02.03 Malmö
Sunna Gestsdóttir Langstökk inni 6,08 m 29.01.03 Reykjavík
Sunna Gestsdóttir Langstökk inni 6,28 m 08.02.03 Kópavogur
Sunna Gestsdóttir Langstökk 6,30 m 07.06.03 Malta
Sveinn Margeirsson 3000 m hindrunarhlaup 8:46,20 mín 12.06.03 Boras