Sunnudaginn 15 maí hélt hestaíþróttaráð UMSS hið árlega hestaíþróttamót á Sauðárkróki. Búist var við að mótið yrði frekar lítið því að Háskólinn á Hólum var búinn en nemendur á hestabraut hafa oft fjölmennt á mótið. Þrátt fyrir þetta urðu skráningar 75. Greinilegt er að mikill stemming er hjá hestamönnum fyrir sumrinu og keppnistímabilinu sem er að byrja. Nokkur hross stóðu sig mjög vel og verður gaman að fylgjast með þeim á Landsmótinu í sumar sem haldið verður á Vindheimamelum 26. júní – 3. júlí. Úrslit má sjá hér fyrir neðan.
Fjórgangur (V1) – A úrslit
1. Ræll frá Varmalæk – Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 6,43
2. Fengur frá Sauðárkróki – Friðrik Steinsson 6,43
3. Þytur frá Húsavík – Líney María Hjálmarsdóttir 6,40
4. Taktur frá Varmalæk – Sina Scholz 6,37
5. Fáni frá Lækjardal– Guðmundur Þór Elíasson 5,93
6. Sigur frá Húsavík – Lilja S. Pálmadóttir
Létt fjórgangur (V5) – A úrslit
1. Kjarval frá Blönduósi – Þórdís Inga Pálsdóttir 6,54
2. Frami frá Íbishóli – Guðmar Freyr Magnússon 6,21
3. Glymur frá Hofsstaðaseli – Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 5,58
4. Fróði frá Sauðárkróki – Stefán Öxndal Reynisson 5,17
5. Dögg frá Sauðárkróki – Einarína Einarsdóttir 4,29
Fimmgangur (F1) – A úrslit
1. Vafi frá Ysta-Mó – Magnús Bragi Magnússon 7,00
2. Dofri frá Úlfsstöðum – Skapti Steinbjörnsson 6,60
3. Glettingur frá Steinnesi – Sigurður Rúnar Pálsson 6,36
4. Styrnir frá Neðri-Vindheimum – Riikka Anniina 5,83
5. Formúla frá Vatnsleysu – Jón Herkovic
Tölt (T1) – A úrslit
1. Punktur frá Varmalæk – Magnús Bragi Magnússon 7,11
2. Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum – Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 6,83
3. Gnótt frá Grund II – Riikka Anniina 6,61
4. Ræll frá Vatnsleysu – Barbara Wenzl 6,56
5. Lína frá Vatnsleysu – Hörður Óli Sæmundarson
Létt tölt (T7) – A úrslit
1. Kjarval frá Blönduósi – Þórdís Inga Pálsdóttir 6,83
2. Birkir frá Fjalli - Rakel Eir Ingimarsdóttir 6,33
3. Garri frá Hóli – Álfhildur Leifsdóttir 6,33
4. Frami frá Íbishóli – Guðmar Freyr Magnússon 6,08
5. Fróði frá Sauðárkróki – Stefán Öxndal Reynisson 6,08
6. Samson frá Svignaskarði – Jón Helgi Sigurgeirsson 5,58
Fjórgangur (V1) – Forkeppni
1. Líney María Hjálmarsdóttir / Þytur frá Húsavík 6,50
2.-3. Friðrik Steinsson / Fengur frá Sauðárkróki 6,40
2.-3. Lilja S. Pálmadóttir / Sigur frá Húsavík 6,40
4. Sina Scholz / Taktur frá Varmalæk 6,27
5.-7. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 6,17
5.-7.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,17
5.-7.Guðmundur Þór Elíasson / Fáni frá Lækjardal 6,17
8.-9.Magnús Bragi Magnússon / Punktur frá Varmalæk 6,03
8.-9.Magnús Bragi Magnússon / Fleygur frá Garðakoti 6,03
10.-11. Lilja S. Pálmadóttir / Mói frá Hjaltastöðum 5,93
10.-11. Sæmundur Þ. Sæmundsson / Drottning frá Tunguhálsi 2 5,93
12.-13. Jessie Huijbers / Daníel frá Vatnsleysu 5,90
12.-13. Ingólfur Pálmason / Höfði frá Sauðárkróki 5,90
14. Cristine Mai / Ölur frá Þingeyrum 5,80
15. Sigurður Rúnar Pálsson / Haukur frá Flugumýri II 5,77
16. Jón Helgi Sigurgeirsson / Samson frá Svignaskarði 5,63
17.-18. Egill Þórir Bjarnason / Kóngur frá Sauðárkróki 5,50
17.-18. Hörður Óli Sæmundarson / Albert frá Vatnsleysu 5,50
19. Guðrún Hanna Kristjánsdóttir / Töffari frá Hlíð 5,43
20. Kolbrún Þórólfsdóttir / Hrímnir frá Hjaltastöðum 5,33
21. Edda Sigurðardóttir / Burkni frá Stóru-Ásgeirsá 5,23
22. Gloria Simone Kucel / Sóley frá Feti 5,17
23. Auður Inga Ingimarsdóttir / Upplyfting frá Skuggabjörgum 5,10
24. Jón Herkovic / Töfrandi frá Árgerði 4,90
25. Gloria Simone Kucel / Skorri frá Herríðarhóli 4,57
Létt fjórgangur (V5) – Forkeppni
1. Kjarval frá Blönduósi - Þórdís Inga Pálsson 6,17
2. Frami frá Íbishóli - Guðmar Freyr Magnússon 6,10
3.-4. Fróði frá Sauðárkróki - Stefán Öxndal Reynisson 5,60
3.-4. Kráka frá Tindastóli - Friðrik Steinsson 5,60
5. Dögg frá Sauðárkróki - Einarína Einarsdóttir 5,47
6. Glymur frá Hofsstaðaseli - Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 5,37
7. Garri frá Hóli - Álfhildur Leifsdóttir 5,23
8. Spori frá Ytri-Brennihóli - Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 5,10
9. Týr frá Hólavatni - Pétur Grétarsson 5,07
10. Flæsa frá Fjalli - Rakel Eir Ingimarsdóttir 4,23
11. Svaði frá Hellulandi - Stormur Baltasarsson 3,97
Fimmgangur (F1) – Forkeppni
1. Magnús Bragi Magnússon / Vafi frá Ysta-Mó 6,70
2. Jón Herkovic / Formúla frá Vatnsleysu 6,30
3. Sigurður Rúnar Pálsson / Glettingur frá Steinnesi 6,23
4. Skapti Steinbjörnsson / Dofri frá Úlfsstöðum 6,03
5. Riikka Anniina / Styrnir frá Neðri-Vindheimum 5,73
6. Líney María Hjálmarsdóttir / Ronia frá Íbishóli 5,70
7. Líney María Hjálmarsdóttir / Þerna frá Miðsitju 5,67
8.-9. Ingimar Ingimarsson / Sólfari frá Ytra-Skörðugili 5,60
8.-9. Jón Herkovic / Þengill frá Ytra-Skörðugili 5,60
10. Björn Jóhann Steinarsson / Þyrnir frá Borgarhóli 5,43
11. Baltasar K Baltasarsson / Seiður frá Hörgslandi II 5,33
12. Jón Helgi Sigurgeirsson / Bjarmi frá Enni 4,83
13. Pétur Ingi Grétarsson / Eldur frá Svanavatni 4,10
Tölt (T1) – Forkeppni
1. Hörður Óli Sæmundarson / Lína frá Vatnsleysu 6,73
2. Magnús Bragi Magnússon / Punktur frá Varmalæk 6,57
3. Riikka Anniina / Gnótt frá Grund II 6,43
4. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,33
5. Barbara Wenzl / Ræll frá Vatnsleysu 6,30
6. Jón Herkovic / Vera frá Fjalli 6,27
7.-8. Anna Rebecka Wohlert / Hlýja frá Hvítanesi 6,20
7.-8. Líney María Hjálmarsdóttir / Hekla frá Tunguhálsi II 6,20
9. Sina Scholz / Taktur frá Varmalæk 6,17
10. Jessie Huijbers / Daníel frá Vatnsleysu 6,13
11.-12. Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 6,00
11.-12. Brynjólfur Jónsson / Fagri frá Reykjum 6,00
13. Bjarney Anna Bjarnadóttir / Seiður frá Kollaleiru 5,77
14. Sæmundur Þ. Sæmundsson / Drottning frá Tunguhálsi 2 5,76
15. Björn Jóhann Steinarsson / Grímur frá Skeljabrekku 5,73
16. Gloria Simone Kucel / Sóley frá Feti 5,27
Létt tölt (T7) – Forkeppni
1. Kjarval frá Blönduósi - Þórdís Inga Pálsdóttir 6,20
2. Birkir frá Fjalli - Rakel Eir Ingimarsdóttir 6,10
3.-6. Garri frá Hóli - Álfhildur Leifsdóttir 5,93
3.-6. Frami frá Íbishóli - Guðmar Freyr Magnússon 5,93
3.-6. Fróði frá Sauðárkróki - Stefán Öxndal Reynisson 5,93
3.-6. Samson frá Svignaskarði - Jón Helgi Sigurgeirsson 5,93
7. Dögg frá Sauðárkróki - Einarína Einarsdóttir 5,83
8. Skipting frá Höskuldsstöðum - Sina Scholz 5,77
9. Sæla frá Sauðárkróki - Einarína Einarsdóttir 5,67
10. Glymur frá Hofsstaðaseli - Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 5,17