Sundlaug Sauðárkróks (mynd www.skagafjordur.is)
Héraðsmót UMSS í sundi var haldið laugardaginn 30. október 2010 í Sundlaug Sauðárkróks.
Gaman er að geta þess að Grettisbikarinn sem afhentur er fyrir sigur í 500 m. skriðsundi karla er 70 ára á árinu, en byrjað var að afhenda bikarinn árið 1940. Sigurjón Þórðarson bar sigur úr bítum þetta árið, en alls hefur hann unnið Grettisbikarinn 7 sinnum og titilinn Sundkappi Skagafjarðar. Sunneva Jónsdóttir vann 500 m. skriðsund kvenna og hlaut fyrir það Kerlinguna.
Úrslitin voru eftirfarandi:
Sæti Nafn Tími
200 M Fjórsund karla
1 Sigurjón Þórðarson 3:12,34
200 M Fjórsund kvenna
Gestur Sunneva Jónsdóttir X2:54,36
100 M Bringusund karla
1 Halldór Arnarsson 1:45,98
2 Jóhann Ulriksen 1:51,45
3 Matthías Rúnarsson 2:13,42
4 Hlynur Hallbjörnsson 2:18,07
100 M Bringusund kvenna
1 Thelma Lind Jónsdóttir 1:42,76
2 Selma Magnúsdóttir 2:14,06
3 Thelma Björk Sverrisdóttir 2:42,67
Gestur Sunneva Jónsdóttir X1:31,21
100 M Baksund karla
1 Halldór Arnarsson 1:29,10
2 Jóhann Ulriksen 2:04,51
3 Hlynur Hallbjörnsson 2:12,94
100 M Baksund kvenna
1 Sara Jane Card 1:31,29
Gestur Sunneva Jónsdóttir X1:24,97
100 M Skriðsund karla
1 Hans Birgir Friðriksson 1:11,63
2 Halldór Arnarsson 1:16,45
3 Valgeir Kárason 1:16,48
4 Jóhann Ulriksen 1:48,26
5 Matthías Rúnarsson 2:10,44
6 Hlynur Hallbjörnsson 2:13,29
100 M Skriðsund kvenna
1 Sara Jane Card 1:18,05
2 Thelma Lind Jónsdóttir 1:22,41
3 Thelma Björk Sverrisdóttir 1:57,03
4 Selma Magnúsdóttir 1:58,69
5 Anna Sóley Jónsdóttir 2:46,05
Gestur Sunneva Jónsdóttir X1:14,24
100 M Flug kvenna
1 Thelma Björk Sverrisdóttir 2:40,36
Gestur Sunneva Jónsdóttir X1:32,06
500 M Skriðsund karla - Grettisbikarinn
1 Sigurjón Þórðarson 7:17,16
2 Halldór Arnarsson 8:09,92
3 Valgeir Kárason 8:16,27
500 M Skriðsund kvenna - Kerlingin
1 Sunneva Jónsdóttir 7:02,64
2 Sara Jane Card 7:49,47
200 M Fjór Boðsund karla
1 Karlasveit 2:16,60
Sigurjón Þórðarson, Valgeir Kárason, Halldór Arnarsson, Hans Birgir Friðriksson
200 M Fjór Boðsund kvenna
1 Ártún 11 3:09,00
Thelma Lind Jónsdóttir, Sunneva Jónsdóttir, Anna Sóley Jónsdóttir, Matthildur Ingólfsdóttir