Golfklúbbur Sauðárkróks

Frá Nýprent open mótinu á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mynd/Hjörtur Geirmundsson.
Frá Nýprent open mótinu á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mynd/Hjörtur Geirmundsson.

Nýprent Open barna og unglingamótið fór fram á Hlíðarendavelli í gær, sunnudaginn 19.júní. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna og unglinga og var það fyrsta í röðinni þetta árið. Þátttakendur koma frá Golfklúbbi Sauðárkróks(GSS), Golfklúbbi Akureyrar(GA), Golfklúbbnum Hamri á Dalvík(GHD) og Golfklúbbi Fjallabyggðar(GFB).

52 þátttakendur voru í öllum flokkum og helstu úrslit urðu þessi:

12 ára og yngri stelpur

1. Anna Karen Hjartardóttir GSS 53

2. Auður Bergrún Snorradóttir GA 62

3. Kara Líf Antonsdóttir GA 71

 

12 ára og yngri strákar

1. Veigar Heiðarsson GHD 48

2. Einar Ingi Óskarsson GFB 56

3. Bogi Sigurbjörnsson GSS 57

 

Flestir punktar á 9 holum

Veigar Heiðarsson GHD 27 pkt

Anna Karen Hjartardóttir GSS 19 pkt

 

14 ára og yngri stelpur

1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 78

1. Hildur Heba Einarsdóttir GSS 109

3. Maríanna Ulriksen GSS 114

 

14 ára og yngri strákar

1. Lárus Ingi Antonsson GA 70

2. Mikael Máni Sigurðsson GA 79

3. Daði Hrannar Jónsson GHD 94

 

15-16 ára stúlkur

1. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 80

2. Guðrún Fema Sigurbjörnsd. GFB 99

3. Telma Ösp Einarsdóttir GSS 100

 

15-16 ára strákar

1. Gunnar Aðalgeir Arason GA 83

2. Hákon Ingi Rafnsson GSS 90

3. Brimar Jörvi Guðmundsson GA 101

 

17-21 árs stúlkur

1. Erla Marý Sigurpálsdóttir GFB 99

 

17-21 árs piltar

1. Stefán Einar Sigmundsson GA 75

2. Arnar Geir Hjartarson GSS 76

3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 77

 

Allir þáttakendur í byrjendaflokki, 5 stelpur og 8 strákar

fengu síðan viðurkenningar fyrir sína þáttöku í mótinu.

 

Nýprent meistarar – fæst högg á 18 holum:

Lárus Ingi Antonsson GA 70

Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 78

 

Flestir punktar á 18 holum

1. Birnir Kristjánsson GHD 44 pkt

2. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 42 pkt

3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 42 pkt

4. Guðrún Fema Sigurbjörnsd. GFB 41 pkt

5. Stefán Einar Sigmundsson GA 39 pkt

 

Næst holu á 6.braut

Byrjendur: Óskar Valdimar Sveinsson GHD 8,35m

12 ára og yngri: Kara Líf Antonsdóttir GA 10,6m

14 ára og yngri: Daði Hrannar Jónsson GHD 6,78m

15-16 ára: Hákon Ingi Rafnsson GSS 1,06m

17-21 ára: Kristján Benedikt Sveinsson GA 1,68m