Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stóð fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl undir yfirskriftinni Farsælt samfélag fyrir alla – tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi.
Á ráðstefnunni var leitast við að koma auga á þær áskoranir sem við enn stöndum frammi fyrir þegar kemur að jöfnum tækifærum allra barna til íþróttaiðkunar. Þá munu fulltrúar notenda, íþróttafélaga, íþróttasambanda, þjónustukerfi ríkis og sveitarfélaga vinna saman að mótun tillagna að aðgerðaáætlun um fulla þátttöku og virkni fatlaðs fólks á forsendum eigin getu.
Linkur hér er útsendinginn frá ráðstefnunni.