Sauðárkróksvöllur er afar góður til móthalds í frjálsum íþróttum en um næstu helgi mun frjálsíþróttaráði UMSS hafa veg og vanda af framkvæmd Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri. Keppnin fer fram eins og áður segir á Sauðárkróksvelli á og hefst kl.14:00.
Átta lið hafa tilkynnt þátttöku.
Keppt er í 100m – 400m – 1500m – 100m bðhlaupum
80/100m grindahlaupum
Langstökki – hástökki – kúluvarpi – kringlukasti og spjótkasti í sveina og meyjaflokkum (15-16 ára)
Auk þess verður í boði að keppa í stangarstökki karla og kvenna.
Búast má við jafnri og spennandi keppni.
Áhugsamir hvattir til að kom á völlinn og fylgjast með.