Skagfirskir frjálsíþróttamenn hafa ekki eingöngu verið iðnir við að hirða titlana á árinu heldur líka við að bæta metin. Alls hafa keppendur UMSS sett 7 Íslandsmet á árinu og a.m.k. 27 héraðsmet í öllum flokkum 14 ára og eldri. Í listanum hér á eftir eru héraðsmetin og ** merkir að árangurinn er einnig Íslandsmet.
25.01 Kári Steinn Karlsson (17-18 ára) 3000 m innanhúss 8.57.11 mín**
31.01 Gauti Ásbjörnsson (19-20 ára) hástökk innanhúss 1,91 m
14.02 Sunna Gestsdóttir 60 m 7,58 sek (jöfnun)
22.02 Vilborg Jóhannsdóttir sexþraut 4486 stig
06.03 Ingólfur Jóhannsson (13-14 ára) hástökk innanhúss 1,70 m
10.04 Boðhlaupssveit karla 4x100 m 42,42 sek
08.05 Ragnar Frosti Frostason (21-22 ára) 300 m 36,00 sek
08.05 Sunna Gestsdóttir 300 m 38,72 sek**
28.05 Elva Friðjónsdóttir (13-14 ára) 400 m 60,10 sek
28.05 Kári Steinn Karlsson (17-18 ára) 5000 m 15:14,30 mín**
05.06 Elva Friðjónsdóttir (13-14 ára) 200 m 27,46 sek (-0,9 m/sek)
05.06 Elva Friðjónsdóttir (13-14 ára) 100 m grind 16,79 sek (-2,5 m/sek)
06.06 Elva Friðjónsdóttir (13-14 ára) 800 m 2:24,57 mín
10.07 Ragnar Frosti Frostason (21-22 ára) 400 m 49,93 sek
03.07 Sunna Gestsdóttir 100 m 11,76sek (-0,2 m/sek)**
08.07 Elva Friðjónsdóttir (13-14 ára) 200 m 27,28 sek (-0,0 m/sek)
09.07 Sunna Gestsdóttir 200 m 23,99 sek (-0,2 m/sek)
09.07 Elva Friðjónsdóttir (13-14 ára) 800 m 2:23,89 mín
18.07 Vilborg Jóhannsdóttir sjöþraut 4975 stig
24.07 Sunna Gestsdóttir 100 m 11,63 sek (+1,9 m/sek)**
27.07 Sigurbjörn Árni Arngrímsson 800 m, 1:52,6 mín
07.08 Ólafur Guðmundsson sleggjukast 42,12 m
07.08 Vilborg Jóhannsdóttir sleggjukast 39,86 m
07.08 Vilborg Jóhannsdóttir stangarstökk 3,30 m
07.08 Sunna Gestsdóttir 200 m 23,90 sek (+1,0 m/sek)
15.08 Elva Friðjónsdóttir (13-14 ára) 80 m grind 13,06 sek (-0,7 m/sek)
21.08 Kári Steinn Karlsson (17-18 ára) 5000 m 15:03,16 mín**