Fréttir & tilkynningar

18.12.2025

Íþróttamaður ársins 2025

Þann 5. janúar nk. mun Ungmennasamband Skagafjarðar (UMSS) og sveitarfélagið Skagafjörður halda okkar árlegu hátíðarsamkomu þar sem tilkynnt verður hver hlýtur kosningu íþróttamanns ársins, lið ársins og þjálfara ársins 2025.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði