Keppendur á Unglingalandsmóti UMFÍ 2009
eppni nágrannanna í USVH, USAH og UMSS í frjálsíþróttum unglinga fer fram á Sauðárkróksvelli í kvöld mánudaginn 10. ágúst og hefst keppni klukkan 18:00.
Þristurinn er keppni barna og unglinga á aldrinum 11 - 14 ára og verður vel þess virði að koma við á vellinum í kvöld og fylgjast með þessum stjörnum framtíðarinnar.
Dagskráin er eftirfarandi:
Kl: 18:00 Hástökk Piltar 13 - 14 ára
Kl: 18:00 Spjótkast Telpur 13 - 14 ára
Kl: 18:00 60 m. Stelpur 11 - 12 ára
Kl: 18:10 60 m. Strákar 11 - 12 ára
Kl: 18:15 Langstökk Stelpur 11 - 12 ára
Kl: 18:25 Kúluvarp 2,0 kg. Strákar 11 - 12 ára
Kl: 18:30 100 m. Telpur 13 - 14 ára
Kl: 18:40 100 m. Piltar 13 - 14 ára
Kl: 18:40 Hástökk Stelpur 11 - 12 ára
Kl: 18:40 Langstökk Telpur 13 - 14 ára
Kl: 18:55 4*100 m. boðhl. Strákar 11 - 12 ára
Kl: 19:05 4*100 m. boðhl. Piltar 13 - 14 ára
Kl: 19:10 Kúluvarp 3,0 kg. Piltar 13 - 14 ára
Kl: 19:10 Langstökk Strákar 11 - 12 ára
Kl: 19:15 4*100 m. boðhl. Telpur 13 - 14 ára
Kl: 19:25 4*100 m. boðhl. Stelpur 11 - 12 ára
Kl: 19:25 Hástökk Telpur 13 - 14 ára
Kl: 19:45 Spjótkast Piltar 13 - 14 ára
Kl: 19:55 Kúluvarp 2,0 kg. Stelpur 11 - 12 ára
Kl: 20:10 Langstökk Piltar 13 - 14 ára
Kl: 20:10 Hástökk Strákar 11 - 12 ára
Kl: 20:25 Kúluvarp 3,0 kg. Telpur 13 - 14 ára
Kl: 20:30 800 m. Stelpur 11 - 12 ára
Kl: 20:35 800 m. Piltar 13 - 14 ára
Kl: 20:40 800 m. Strákar 11 - 12 ára
Kl: 20:45 800 m. Telpur 13 - 14 ára