Myndaniðurstaða fyrir varmahlíð

Göngum um Ísland - 19/5/2003

Í júní mun verkefnið Göngum um Ísland, hefjast að nýju, en Ungmennafélag Íslands með stuðningi Heilbrigðisráðuneytisins, stóð fyrir verkefninu síðast liðið sumar við góðar undirtektir.

Ráðning framkvæmdastjóra - 17/5/2003

Haraldur Þór Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri UMSS fyrir sumarið 2003 og byrjar hann formlega að starfa frá og með 1. júní.

Samráðsfundur UMFÍ 17. - 18. maí - 14/5/2003

Samráðsfundur UMFÍ verður haldinn 17. - 18. maí nk. í Reyðarfirði. Á fundinum verður fjölbreytt dagskrá um starfsemi hreyfingarinnar. Farið verður í áhugaverða skoðunarferð seinni part laugardags.

DAGSKRÁ

FÖSTUDAGURINN 16. MAÍ
KOMA TIL EGILSSTAÐA
FARIÐ TIL REYÐARFJARÐAR
INNRITUN Á HÓTEL REYÐARFJÖRÐ

Syndicate content