Hjólað í vinnuna 3.-23. maí

Hjólað í vinnuna fer fram dagana 3.-23.maí, það er Almenningsíþróttasvið Íþrótta og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) sem heldur utan um verkefnið.

En ÍSÍ hvetur fólk til þess að skrá sig í Hjólað í vinnuna. Glæsilegir vinningar frá Erninum verða dregnir út í Popplandi daglega á meðan á verkefninu stendur.

Hér má sjá upplýsingar um skráningu: http://www.hjoladivinnuna.is/…/hvernig-skrai-eg-mig-til-le…/

Hér má finna ýmsar leiðbeiningar og skráningarblöð sem hægt er að prenta út og hengja upp t.d. á kaffistofunni http://www.hjoladivinnuna.is/um-hjol…/efni-til-ad-prenta-ut/