Íþróttamaður UMSS 2013

Íþróttamaður UMSS var valinn Föstudaginn 27 Desember s.l

Jóhann Björn Sigurbjörnsson Frjálsíþróttakappi var valinn íþróttamaður UMSS 2013 og hlaut hann flest stig

Þeir sem voru í kjörinu voru eftirtaldir

Helgi Rafn Traustasson    Körfuknattleiksdeild UMFT

Bryndís Rún Haraldsdóttir  Knattspyrnudeild  UMFT

Sigurjón Þórðasson           Sunddeild UMFT

Birna Sigurðardóttir     Skíðadeild UMFT

Jóhann Björn Sigurbjörnsson  Frjálsíþróttadeild UMSS

Mette Camilla Moe Mannseth   Hestamannafélagið Svaði

Árný Lilja Árnadóttir    Golfklúbbur Sauðárkróks