Jólamót UMSS í Frjálsum 2013

Jólamót UMSS í frjálsum

verður haldið Miðvikudaginn 18 desember nk
Mótið verður haldið í Íþróttahúsinu Varmahlíð
Og hefst kl 16:30

Mótslok verða um kl 19:30
Reynt verður að halda tímaramma mótsins og getur mótsstjórn endað greinar ef þær dragast á langinn

Keppnisgreinar verða...
Kúla ( þyngdir miðað við aldursflokka FRÍ )
Hástökk án atr
Hástökk með atr
Langstökk án atr
Þrístökk án atr

Keppt verður í aldursflokkum 10 ára og eldri pilta og stúlkna/ Karla og kvenna

Skráning er á staðnum og í mótaforriti FRÍ

Byrjunarhæðir í hástökki er 0,85 cm og hækka um 5 cm við hverja umferð
Stokkið er fjórar umferðir í langstökkunum og í þrístökkunum

ATH okkur vantar starfsfólk á mótið ritara og mælingarfólk og óskum við eftir aðstoð við það

Umsjón með mótinu er hjá Frjálsíþróttaráði UMSS

Svanhildur og co í Hótel Varmahlíð býður uppá Kjúklingasúpu og möguleikan að horfa á mynd
Eftir mótið og kostar Súpann 1.500 kr á mann.
Við þurfum að láta hana vita í seinasta lagi á mánudag hvort af þessu verður og fjöldann. Hægt er að senda pantanir á netfangið frjalsar@tindastoll.is eða hafa samband við Svanhildi

Sigurjón Leifsson UMFT
Stefán Indriðasson Smári
Inga Jóna Sveinsdóttir Neisti