Uppskeruhátíð frjálsíþróttaráðs UMSS 2013

 Uppskeruhátíð Frjálsíþróttaráðs UMSS verður haldinn Sunnudaginn 24 Nóvember . Hátíðinn varður haldinn í hátíðarsal FNV í bóksnámshúsi FNV og hefst kl 18:00. Þar verða veitt verðlaun fyrir árangur ársins 2013 ásamt kosningu á frjálsíþróttakarli og frjálsíþróttakonu UMSS. á Boðstólum verður matur og skemmtiatriði og kostar miðinn 2900 kr á mann. kynnir verður Sigurjón Leifsson. veislustjóri verður Guðjón Ingimundarsson. Skráning er á netfanginu   eldhus@fnv.is eða frjalsar@tindastoll.is

Frjálsíþróttaráð UMSS