Bronsleikar ÍR 2013

Kæru félagar
ÍR býður til Bronsleika ÍR í fjórða sinn. Leikarnir eru sem fyrr fjölþrautamót fyrir börn 10 ára og yngri og haldið til að minnast bronsverðlauna Völu Flosadóttur á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Allar upplýsinar um leikana er að finna á heimasíðu Frjálsíþróttadeildar ÍR. 
 
Myndir og ýmislegt skemmtilegt er einnig að finna inn á Facebooksíðu leikanna.
--
Með bestu kveðju
Margrét Héðinsdóttir, formaður
Frjálsíþróttadeildar ÍR
8212172
www.ir.is/frjalsar

Stjórn UMSS