Frjálsíþróttaskóli UMFÍ 2013 á Sauðárkróki

 Frjálsíþróttaskóli UMFÍ 2013 verður starfræktur dagana 22-26 Júlí. 2013

Dagskrá og minnisatriði hafa verið send foreldrum/forráðamönnum þáttakenda í tölvupósti

Þjálfarar verða Árni Geir Sigurbjörnsson og honum til aðstoðar er Gunnar Sigurðsson . Árni Geir hefur verið með skólann sl fjögur ár og Gunnar Sigurðsson hefur verið starfandi frjálsíþróttaþjálfari sl 25 ár.

Skipuleggjari skólans er framkvæmdastjóri UMSS.  Dúfa Ásbjarnardóttir hægt er að senda henni fyrirspurnir í tölvupósti á netfangið  umss@simnet.is .