1. fimmtudagsmót UMSS í frjálsum

 1. Fimmtudagsmót UMSS verður haldið Fimmtudaginn 11 Júlí . og hefst kl 18:30

Keppnisgreinar verða 100 m. 60m. 200m. Kúluvarp. Langstökk. Hástökk. í karla og kvennaflokki ásamt öðrum flokkum.

skráning er hjá þjálfurum og hjá frjálsíþróttadeild Tindastólls  á netfangið  frjalsar@tindastoll.is

stjórn frjálsíþróttaráðs UMSS