Keppendur UMSS á 27. landsmóti UMFÍ

 Ungmennasamband Skagafjarðar UMSS mun senda eftirtaldann fjölda keppenda á 27. Landsmót UMFÍ 2013

 dagana 4-7 Júlí.

 þetta eru.

1. lið sem keppir í Körfuknattleik 

1. lið sem keppir í Knattspyrnu

10. keppendur í Frjálsíþróttum  

1. keppenda í Sundi

3. keppendur í starfsíþróttum

UMSS óskar þeim góðs gengis á mótinu

Farastjóri UMSS á mótinu verður : Sigurjón Leifsson 

Aðstoðarfarastjóri er : Dúfa Ásbjörnsdóttir

Tjaldbúðarstjóri er: Guðjón Ingimundarsson