Góður árangur á vormóti ÍR - 24/5/2003

Öflugt frjálsíþróttalið UMSS hefur ekki verið aðgerðarlaust í vor. Frjálsíþróttafólkið hefur keppt á sterkum vormótum og verið að undirbúa sig af kappi fyrir sumarið. Vormót ÍR var í Reykjavík 22. maí og stóð okkar fólk sig þar með stakri prýði. Sunna Gestdóttir sigraði í 100 m hlaupi og langstökki, Arndís María Einarsdóttir sigraði í 800 m hlaupi, Vilborg Jóhannsdóttir sigraði í 100 m grindahlaupi og Ólafur Guðmundsson sigraði í 110 m grindahlaupi.

100 metra hlaup kvenna
Röð Tími Nafn Félag F.ár
1 12,34 Sunna Gestsdóttir UMSS 1976 -0,7
2-3 12,56 Þórunn Erlingsdóttir Breiðabl. 1981 -0,7
2-3 12,56 Sigurbjörg Ólafsdóttir Breiðabl. 1986 -0,7
4 12,79 Hildur Kristín Stefánsdóttir ÍR 1988 -0,7
5 13,00 Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðabl. 1987 -0,7
6 13,27 Kristjana Ósk Kristjánsd Howard ÍR 1989 -1,1
7 13,29 Linda Björk Lárusdóttir Breiðabl. 1986 -1,1
8 13,45 Fanney Dögg Indriðadóttir USVH 1986 -2,3
9 13,59 Björg Hákonardóttir Fjölnir 1987 -0,7
10 13,67 Þóra Guðfinnsdóttir ÍR 1987 -2,3
11 13,72 Sunna Björk Atladóttir UMSS 1989 -1,1
12 13,72 Birna Þórisdóttir ÍR 1988 -1,1
13 13,86 Dagrún Inga Þorsteinsdóttir Ármann 1988 -2,3
14 13,87 Sigrún Dögg Þórðardóttir FH 1982 -1,1
15 13,93 Halla Björnsdóttir Ármann 1983 -2,3
16 14,10 Þóra Kristín Pálsdóttir ÍR 1988 -2,3
17 14,22 Fanney Björk Tryggvadóttir ÍR 1987 -2,3

400 metra hlaup kvenna
Röð Tími Nafn Félag F.ár
1 59,97 Anna Jónsdóttir Breiðabl. 1985
2 61,05 Kristín Birna Ólafsdóttir ÍR 1985
3 64,97 Þóra Kristín Pálsdóttir ÍR 1988
4 65,63 Þóra Ágústsdóttir ÍR 1988
Helga Kristín Harðardóttir Fjölnir 1987

800 metra hlaup kvenna
Röð Tími Nafn Félag F.ár
1 2:21,74 Arndís María Einarsdóttir UMSS 1986
2 2:23,26 Árný Heiða Helgadóttir Breiðabl. 1987
3 2:27,24 Herdís Helga Arnalds Breiðabl. 1988
Elísa Hildur Einarsdóttir UMFA 1990
Eygerður Inga Hafþórsdóttir FH 1983

100 metra grindahlaup kvenna Vindur -1,7
Röð Tími Nafn Félag F.ár
1 16,48 Vilborg Jóhannsdóttir UMSS 1975
2 16,48 Kristín Birna Ólafsdóttir ÍR 1985
3 17,39 Linda Björk Lárusdóttir Breiðabl. 1986
4 19,15 Þóra Kristín Pálsdóttir ÍR 1988

4x100 metra boðhlaup kvenna
Röð Tími Nafn Félag F.ár
1 48,85 Sveit Breiðabliks Breiðabl. 1981
Greta Mjöll Samúelsd,Sigurbjörg Ólafsd,Linda Björk Lárusd,Þórunn Erlingsd
2 49,46 Sveit UMSS UMSS 1975
Sunna Björk Atlad,Áslaug Jóhannsd,Vilborg Jóhannsd,Sunna Gestsd
3 50,87 A Meyjasveit ÍR ÍR 1987
4 54,43 B Meyjasveit ÍR ÍR 1987

Hástökk kvenna
Röð Metrar Nafn Félag F.ár
1 1,60 Íris Svavarsdóttir FH 1984
2 1,45 Helga Þráinsdóttir ÍR 1989
3 1,40 Bergrós Arna Jóhannesdóttir ÍR 1988

Langstökk kvenna
Röð Metrar Nafn Félag F.ár Vindur
1 5,83 Sunna Gestsdóttir UMSS 1976 -1,9
2 5,45 Sigurbjörg Ólafsdóttir Breiðabl. 1986 +1,0
3 5,26 Brynja Finnsdóttir UMFA 1989 +1,1
4 5,11 Vilborg Jóhannsdóttir UMSS 1975 +1,3
5 5,10 Þórunn Erlingsdóttir Breiðabl. 1981 +1,4
6 5,09 Dagrún Inga Þorsteinsdóttir Ármann 1988 +0,2
7 5,04 Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðabl. 1987 +1,3
8 4,98 Fanney Dögg Indriðadóttir USVH 1986 +1,2
9 4,78 Kristjana Ósk Kristjánsd Howard ÍR 1989 +0,2
10 4,71 Rakel Tryggvadóttir FH 1977 +0,6
11 4,67 Sigrún Dögg Þórðardóttir FH 1982 +0,2
12 4,59 Þóra Guðfinnsdóttir ÍR 1987 +0,2
13 4,54 Hildur Kristín Stefánsdóttir ÍR 1988 +0,7
14 4,44 Björg Hákonardóttir Fjölnir 1987 +0,6
15 4,29 Bergrós Arna Jóhannesdóttir ÍR 1988 +1,3

Stangarstökk kvenna
Röð Metrar Nafn Félag F.ár
1 3,45 Fanney Björk Tryggvadóttir ÍR 1987 Meyjamet

Spjótkast kvenna
Röð Metrar Nafn Félag F.ár
1 45,58 Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir FH 1984
2 43,42 Ásdís Hjálmsdóttir Ármann 1985
3 40,43 Sigurbjörg Þorsteinsdóttir FH 1984
4 34,36 Soffía Theódóra Tryggvadóttir ÍR 1983
5 33,26 Áslaug Jóhannsdóttir UMSS 1975
6 33,14 Októvía Edda Gunnarsdóttir ÍR 1988
7 29,96 Jóhanna Ingadóttir ÍR 1982
8 25,57 Fanney Björk Tryggvadóttir ÍR 1987
9 21,19 Soffía Felixdóttir ÍR 1989

Sleggjukast (4,0 kg) kvenna
Röð Metrar Nafn Félag F.ár
1 43,65 María Kristbjörg Lúðvíksdóttir FH 1983
2 36,67 Helga Dóra Rúnarsdóttir UDN 1978
3 16,07 Alissa Rannveig Vilmundardóttir Fjölnir 1987

Kringlukast (1,0 kg) sveina 15-16 ára
Röð Metrar Nafn Félag F.ár
1 37,10 Kári Kolbeinsson ÍR 1987
2 30,06 Sigurður Helgi Magnússon ÍR 1987

Spjótkast (600 gr) sveina 15-16 ára
Röð Metrar Nafn Félag F.ár
1 51,94 Friðrik Theodórsson UMFA 1987
2 41,05 Sigurður Helgi Magnússon ÍR 1987

100 metra hlaup karla
Röð Tími Nafn Félag F.ár
1 11,29 Andri Karlsson Breiðabl. 1980 -0,6
2 11,47 Óttar Jónsson FH 1983 -0,6
3 11,50 Magnús Valgeir Gíslason Breiðabl. 1986 -0,6
4 11,61 Ólafur Sveinn Traustason FH 1977 -0,6
5 11,67 Halldór Lárusson UMFA 1983 -1,6
6 11,68 Óli Tómas Freysson FH 1986 -0,6
7 11,77 Gísli Pálsson UMSS 1982 -1,6
8 11,79 Ólafur Guðmundsson UMSS 1969 -0,6
9 11,85 Kristinn Torfason FH 1984 -1,4
10 11,91 Gunnar Bergmann Gunnarsson FH 1985 -1,4
11 11,97 Steinþór Óskarsson Ármann 1978 -1,6
12 11,99 Gunnar Axel Davíðsson UMSS 1978 -1,6
13 12,00 Arnór Jónsson Breiðabl. 1987 -1,4
14 12,13 Sigurður Arnar Björnsson UMSS 1980 -1,4
15 12,18 Gauti Ásbjörnsson UMSS 1985 -1,6
16 12,39 Ragnar Tómas Hallgrímsson FH 1986 -1,6

400 metra hlaup karla
Röð Tími Nafn Félag F.ár
1 49,80 Sigurkarl Gústavsson UMSB 1985
2 50,67 Björgvin Víkingsson FH 1983
3 52,39 Guðmundur Valgeir Þorsteinsson UMSB 1975
4 54,09 Árni Georgsson Ármann 1976
5 57,19 Guðmundur Þór Elíasson UMSS 1977
6 58,83 Steinar Þór Bachmann Breiðabl. 1988

3000m hlaup karla Kaldalshlaupið
Röð Tími Nafn Félag F.ár
1 8:45,83 Björn Margeirsson Breiðabl. 1979
2 8:50,43 Sigurbjörn Árni Arngrímsson UMSS 1973
3 8:52,15 Burkni Helgason ÍR 1978
4 9:06,19 Stefán Már Ágústsson UMSS 1975
5 9:06,75 Stefán Guðmundsson Breiðabl. 1986
6 9:11,43 Ólafur Margeirsson UMSS 1984
7 9:20,73 Kári Steinn Karlsson UMSS 1986
8 9:59,89 Guðmann Elísson ÍR 1958
9 10:01,91 Sigurjón Sigurbjörnsson ÍR 1955
10 10:16,11 Sigurjón Þórðarson Breiðabl. 1988
11 10:51,03 Vignir Már Lýðsson ÍR 1989
12 11:19,93 Birgir Sveinsson ÍR 1945
Sölvi Guðmundsson Breiðabl. 1988

110 metra grindahlaup karla Vindur -2,3
Röð Tími Nafn Félag F.ár
1 15,73 Ólafur Guðmundsson UMSS 1969
2 16,05 Unnsteinn Grétarsson ÍR 1974

4x100 metra boðhlaup karla
Röð Tími Nafn Félag F.ár
1 43,55 Sveit Breiðabliks Breiðabl. 1986
Guðmundur Hólmar Jóns,Andri Karls,Róbert Freyr Michelsen,Magnús Valgeir Gíslason
2 43,93 Sveit FH FH 1980
3 44,76 Sveit UMSS UMSS 1969
Gísli Páls,Ólafur Guðmunds,Gauti Ásbjörns,Gunnar Axel Davíðs
4 50,76 Sveit Fjölnis Fjölnir 1980
Sveit ÍR ÍR 1980

Stangarstökk karla
Röð Metrar Nafn Félag F.ár
1 4,50 Sverrir Guðmundsson ÍR 1973
2 4,00 Gauti Ásbjörnsson UMSS 1985

Spjótkast karla
Röð Metrar Nafn Félag F.ár
1 56,90 Guðmundur Hólmar Jónsson Breiðabl. 1979
2 55,01 Sigurður Gunnarsson Breiðabl. 1982
3 53,97 Arnar Már Þórisson FH 1986
4 49,05 Halldór Lárusson UMFA 1983
5 43,83 Gauti Ásbjörnsson UMSS 1985
6 38,22 Friðrik Þorsteinsson UMFA 1983
7 32,09 Halldór Matthíasson UMFA 1949