Ráðning framkvæmdastjóra - 17/5/2003

Haraldur Þór Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri UMSS fyrir sumarið 2003 og byrjar hann formlega að starfa frá og með 1. júní.

Haraldur Þór Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri UMSS fyrir sumarið 2003 og byrjar hann formlega að starfa frá og með 1. júní. Haraldur er ekki ókunnugur þessari stöðu en hann gengdi henni einnig sumarið 2002. Haraldi til aðstoðar verður Alda Laufay Haraldsdóttir.