Aðildarfélög UMSS

 

Bílaklúbbur Skagafjarðar. Fjöldi félagsmanna: 94
Formaður: Gunnar Traustason, Víðigrund 8, 550 Sauðárkrókur.
 Stofndagur: 1989
Starfsemi: Bílaklúbbur Skagafjarðar sinnir akstursíþróttum.
Sími: 858-9207

 

Golfklúbbur Sauðárkróks. Fjöldi félagsmanna: 145
Formaður: Rafn Ingi Rafnsson, Dalatún 12, 550 Sauðárkrókur.
Stofndagur: 1970
Starfsemi: Golfklúbbur Sauðárkróks heldur úti öflugu starfi í golfíþróttinni og hefur aðsetur að Hlíðarenda fyrir ofan Sauðárkrók. 
Sími: 453-6157 
Netfang: formadur@gss.is    
 
Íþróttafélagið Gróska, Skagafirði. Fjöldi félagsmanna 52
Formaður: Salmína Sofia Tavsen, Mel, 551 Sauðárkrókur.
Stofndagur: 22. mars 1992
Starfsemi: Íþróttir fatlaðra.
Sími: 852-3622
 
Hestamannafélagið Skagfirðingur, Skagafirði. Fjöldi félagsmanna: 670

Formaður: Skapti Steinbjörnsson, Hafsteinsstöðum, 551 Sauðárkrókur.

Stofndagur: 16. febrúar 2016

Starfsemi:  Hestaíþróttir

Simi: 699-5535

Netfang: hafsteinsstadir@fjolnet.is

 

Ungmenna- og íþróttafélagið Smári, Varmahlíð. Fjöldi félagsmanna: 556
Formaður: Sara Gísladóttir, Birkimelur 16, 560 Varmahlíð.
Stofndagur: 1995
Starfsemi: Knattspyrna, körfuknattleikur og frjálsar íþróttir
Sími: 899 8031
 
Ungmennafélagið Hjalti, Hjaltadal. Fjöldi félagsmanna: 223
Formaður: Guðríður Magnúsdóttir, Viðvík, 551 Sauðárkrókur.
Stofndagur: febrúar 1927
Starfsemi: Knattspyrna og frjálsar íþróttir.
Sími:  893-5004
Netfang:  vidvik@mi.is 
 
Ungmennafélagið Neisti, Túngötu 4, 565 Hofsós Fjöldi félagsmanna: 354
Formaður: Magnús Jóhannesson, Hólmagrund 11, 550 Sauðárkrókur.
Stofndagur: 12. febrúar 1898
Starfsemi: Knattspyrna og frjálsar íþróttir
Sími: 866-7463
 

Ungmennafélagið Tindastóll, Víðigrund 5, 550 Sauðárkrókur  Fjöldi félagsmanna: 1217

Formaður: Helgi Sigurðsson, Ártún 3, 550 Sauðárkrókur.
Stofndagur: 26. október 1907
Starfsemi: Knattspyrna, frjálsar íþróttir, sund, körfuknattleikur, skíðaíþróttir.
Sími 455-5560, 895-5490
Netföng: Aðalstjórn UMF Tindastóls tindastoll@tindastoll.is
Bogfimideildar bogfimi@tindastoll.is
Frjálsíþróttadeild  frjalsar@tindastoll.is
Knattspyrnudeild   fotbolti@tindastoll.is
Körfuknattleiksdeild  karfa@tindastoll.is
Skíðadeildar  skidi@tindastoll.is
Sunddeildar  sund@tindastoll.is

 

Siglingaklúbburinn Drangey. Fjöldi félagsmanna: 149
            Formaður: Ingvar Páll Ingvarsson   Skagfirðingabraut  9 550 Sauðárkrókur.
            Stofndagur: 5. maí 2009
            Starfsemi: Íþróttir tengdar siglingum.
            Sími: 862-9061   453-6273
            Netfang Formanns:  ipi@skagafjordur.is
 
Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar. Fjöldi félagsmanna 87
Formaður: Guðmundur Rúnar Guðmundsson, Hvannahlíð 2, 550 Sauðárkrókur.
Stofndagur: 3. apríl 2005
Starfsemi: Akstursíþróttir
Sími: 899-5486