Fréttir

Fræðsludagur UMSS 2021

Fræðsludagur UMSS 2021 fer fram miðvikudaginn 10.nóv.nk.
Lesa meira

Hvatapeningar hækka í Sveitarfélagi Skagafjarðar

Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar kemur fram að sveitarstjórn hafi samþykkt tillögu félags- og tómstundanefndar um að hækka hvatapeninga úr 25.000 krónum í 40.000 krónur frá og með 1. janúar nk.
Lesa meira

Vanda Sigurgeirsdóttir kjörin formaður KSÍ

Vanda kjörin formaður Knattspyrnusambands Íslands fyrst kvenna
Lesa meira

Meistaramót Íslands öldungar

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í öldungaflokki fór fram á Sauðárkróksvelli, dagana 14. - 15. ágúst. Keppendur Ungmennasambands Skagafjarðar, UMSS, voru sigursælir á mótinu og hrepptu 21 íslandsmeistaratitla.
Lesa meira

Fréttir frá Golfklúbb Skagafjarðar

Kvennasveit GSS heldur sæti sínu í 1. deild og karlasveit GSS leikur í 3.deild á næsta ári
Lesa meira

MÍ öldunga

Meistaramót Íslands öldunga í frjálsum íþróttum fer fram dagana 14.-15. ágúst á Sauðárkróksvelli
Lesa meira

Unglingalandsmóti UMFÍ 2021 frestað!

Unglinalandsmóti UMFÍ hefur verið frestað. Ákvörðun var tekin í ljósi aðstæðna í samfélaginu.
Lesa meira

Tindastóll 4. flokkur kvk, Rey Cup meistarar 2021

Dagana 21.-25. júlí fór fram Rey Cup 2021 mótið í fótbolta.
Lesa meira

Hittumst á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina.
Lesa meira

Sumarhátíð Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands

Helgina 10.-11. júlí verður haldin hin árlega Sumarhátíð UÍA
Lesa meira