Fréttir & tilkynningar

07.05.2025

Hugmyndafræði 5C

Hugmyndafræði 5C snýst um að þjálfa fimm þætti í sálrænni og félagslegri færni barna og unglinga í íþróttum eins og þá líkamlegu. Þessir þættir eru skuldbinding, samskipti, sjálfstraust, sjálfsagi og einbeiting. Þetta eru hin svokölluð fimm C (The 5C´s), sem var upphaflega þróað af íþróttasálfræðingnum Dr. Chris Harwood.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði